Unga Ísland - 01.09.1911, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.09.1911, Blaðsíða 8
72 UNGA ÍSLAND Alkunnastur er þó »skakki turninn« i Písa. Það er sí- valur klukkuturn, er stendur einn sér að baki dómkirkj- unnar. Var verið að byggja hann frá því 1 174—1350. Hann er eigi færri en átta liæðir, og er opinnsúlnagangur utan um hann neðanverðan. í efstu hæðinni eru sjö hljóm- fagrar klukkur samstiltar vel, og er sem hljómleikur, erþeim er hringL Turninn er 541/? stika að hæð, og er hallinn 4'/» stika frá íóðréttri línu. Halda menn, að 'hallinn hafi upp>- runalega komið af jarðskjálfta, og svo hafi verið aukið við turninn smámsaman með sama halla. Skakki turninn í Písa. Písa heitir borg ein gömul á Norður- Ítalíu vestanvCrðri, og liggur hún í sam- nefndu héraði við ána Arnó. Er það mjög merk borg í sögu Ítalíu, og eru umhverfis hana háir múrveggir með sex stórum borgarhliðum. Byggingar eru þar margar og merkar og gamlar mjög sumar hverjar, t. d. frá 11. og 12. öld. Sérstaklega kveður mikið að dómkirkjunni, sem var bygð á tímabilinu frá 1063—1118. Eru í henni 12 ölturu úr marmara, og háalt arið úr mörgum tegundum honum, og munið boðorðið með fyrirheit- inu fagra: svo að þér vegni vel, og þú verðir langlífur í Iandinu. Þá mun land- ið okkar eignst marga mikla menn. Hulda (17 ára.) mr STAFRÓFSKTEE tw EFTIR hallGtE. jötrssoií með yfir 30 myndum er besta og ódýrasta stafrófskverið. Fæst hjá öllum bóksölum. Prentsm. Östlunds.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.