Unga Ísland - 01.10.1911, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.10.1911, Blaðsíða 4
76 UNGA ÍSLAND d. pokadýr það, er Kengúra nefnist. — Heiii dýra þessara var óvenjulega lítill í samanburði við likamsstærð þeirra. Dínosaurum er skift í fleiri flokka (4). Heitir einn þessara flokka Therópoda, og vóru sum dýrin á stærð við kött, en sum þó eins stór og fill! — Brontósaur- us lieit'r dýr það, sem myndin hér or af. Auðvitað hefir eigi func ist annað en beina- grindur dýra þessara og ýmsar leifar, en náttúrufræðingar telja þó, að þannig muni Bronlósaurus hafa litið út, eft r því sem næst verður komist. Vóru dýr þessi alt að 30 álna löng. — Kerfið mitt. (»Mit System*) Æfingar. 4. æfing. Standandi bolvinding á víxl og síðu- beyging til gagnstœðrar hliðar, handlegg- irnir teygðir beint út til hliðarí herðahœð og hreyfast eigi úrþeitn stellingum, meðan 'á œfingunni sicndur. Stattu gleiður og stöðugur á gólfinu og snú tánum beint fram (ca. 28 þml. Brontósaurus-dýrið. Sum fornaldardýra þessara líktust tals- vert fugli að líkamsskapnaði og höfðu einskonar vængi líkt og leðurblaka. — Telja sumir, að til dýra þessara muni eiga rót sína að rekja ýmsar hinna æfagöntlu frásagna um *flugdreka« og »gamma« og annað illþýði, sem fult er af í forn- um sögum og æfmtýrum. bil milli fótblaða á fullorðnum). Teygðu handl. beint út til hliðar og kreptu hnef- ana. Snúðu svo bolnum */4 hring (90°) til v. hlið.ir, án þess að fæturnir hreyfist eða armstellingin raskist nokkura vitund. Þetta er rfrumstelling« æfingarinnar, er greinist í þrent: 1. Úr þessum stellingum beygir þú bolinn (um núttið og síðuna) svo núkið til h. hægri hliðar, að þú nærð góifi með kreftri hendi innan við hægri fótinn, (sjá 5. mynd, myndin sýnirhreyfingunaáhinn veginn. — Fæstir geta þó geri þetta án þess að beygja hægra kné nokkuð. 2. Er þú hefur náð gólfiá þenna hátt, i

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.