Unga Ísland - 01.04.1916, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.04.1916, Blaðsíða 1
 4. blað. Reykjavik, apríl 1916. 12. ár. UNGA ÍSLAND óskar lesendum sínum góðs og gleðilegs snmars. Finnir þú að kvöldi dags, að þú hafir unnið gagn, gert öðrum gott eftir megni, notið unaðar dagsins og þakkað fyrir hann, þá gelur þú lagst glaður til hvíldar. W É R gefur að lita niann M með einnar miljón króna gullhlaða. Sé litið á fyrirferð þessarar miljónar, þá er hún ekki mikil. l3að sýnir meðal annars verð- mæti gullsins. lJó eru til efni, sem eru enn dýrari, l. d. radíurn. Eiltgramm af því kostar hér um bil 20,000 krónur. Eitt kilógram af því mundi þá kosta 20,000,000 kr. (lultugu miljónir króna). Þó meira fáist af óunnu gulli fyrir eina miljón króna en gulli því nemur sem er í einni miljón króna af gullpeningum, þá nálg- ast það þó ekki þetta. Ein mil- jón kr. i gullpeningum er þvi nær 448 kg. að þyngd.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.