Unga Ísland - 01.06.1916, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.06.1916, Blaðsíða 1
G. blað. Reykjavík, júní 1916. 12. ár. Vesúvíus. Þeir sem fyrst reistu sér bæi í grend við fjallið, höfðu ekki hug- Fá eldfjöll í heimintim hafa vakið mynd um að það væri eldfjall. eins mikla athygli á sér eins og Um mörg hundruð ár hafði fjallið Vesúvíus. verið hreyíingarlaust. a o Hann stendur við Napóhflóann á ítalíu. Fjallið er á hæð rúmir 1200 metrar. Eftir bergtegundunum sem mynda Vesúvíus, er svo að sjá, sem það haíi einhvern tíma verið eyja þar sem Vesúvíus er nú, en af því fara engar sögur. Lögun fjallsins benti að vísu á hvað það hafði einhvern tíma áður hafst að, en það voru svo mörg fjöll á ítalíu svipuð þvi, svo menn gáfu því lítinn gaum, enda jarð- fræðisþekking manna lítil á þeim timum. Við rætur fjallsins voru bæir

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.