Unga Ísland - 01.07.1916, Page 1

Unga Ísland - 01.07.1916, Page 1
7. blað. Reykjavík, júlí 1916. Péturskirkjan í Rómaborg. Hún er stærsla kirkjan í heimin- uml Leó páfi 10. lét byggja hana. Hún er um 209 metrar á lengd, 89 m. á breidd og 129 m. á hæð. Innan í kúfinum á kirkjunni eru breiðir loftpallar. Lengdin á pallinum er um 32 metrar. Standi tveir menn á sínum enda pallsins hvor, geta þeir talað liljóðskraf saman án þess nokkrir aðrir heyri, og það þótt kirkjan sé full af fólki og menn séu þar með hljóðfæraslátt. Þelta er að eins á tveim stöðum á pöllunum að þetta heppnast. Alstaðar annarstaðar á þeirn lieyrist ekki liljóðskrafið fremur venju. Ressi kirkja kostaði of fjár. Páfinn komst í hálfgerða kreppu með pen- inga þegar hann var að byggja hana, en þá fann hann upp á því að selja »syndakvittunarbréfin«. Hann sendi menn víðsvegar um

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.