Unga Ísland - 01.08.1916, Page 1

Unga Ísland - 01.08.1916, Page 1
8. blað. Rejrkjavik, ágúst 1916. 12. ár. Veríð góð við dýrin. I3essi níynd eraf<3 mánaða gömlu folaldi. Drenghnokkinn, sem á baki þess situr, er 8 ára gamall. Ekki sjást þess nein merki, að l'ol- aldið kunni því illa að drengurinn er á bakinu á því, sýnir það að heimamenn hafa verið góðir við lölaldið, ella mundi j)að ekki hafa verið svona gæfl. Wð hafið sjálfsagt gaman af fol- öldum. Ef þið viljið sitja litlu sysl- kini ykkar á bakið á þeim, eða skemta sér við þau, þá látið litlu ungviðin eiga aðeins góðu að venj- ast hjá ykkur. Þvi aðeins getur það heppnast. En munið það, að sleppa aldrei hcndi af barni á ótemju, þó hún sé mannvön og gæf. Þetta folald sem myndin er af, er undan Gránu sem getið var um í

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.