Unga Ísland - 01.09.1916, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.09.1916, Blaðsíða 1
9. blað. Reykjavik, september 1916. 12. ár. Einkennilegur póstflutning'ur. i. Póstflulninga er getið með- al elstu mentaþjóða heims- ins, Assýríumanna og Persa, en sú menning lagðist síðan niður um langan aldur og heíir loks verið lekin upp meðal þjóðanna síðustu ald- irnar og mest hefir póst- ílutningum fleygt fram síð- asta mannsaldurinn. Flutningur á bréfum og öðrum póslsendingum fer fram á mjóg margvíslegan hált, eftir því, hversu til hagar eða hverju við verður komið á hverjum stað. Um höfin landa á milli eru bréf og bögglar flutt meslmegnis á gufuskipum nú orðið, en stundum hafa menn baslast við það, að setja bréf í tóma flösku, búa vel um tappann og láta svo flöskuna reka fyrir straumi og vindi, í því trausti, að hana bæri þar að landi, sem hún yrði hirt, svo að bréíið kæmist til skila. Voru margoft með þessum hætti, alt þangað til send bréf í land úr Vestmannaeyjum síminn var lagður út í eyjarnar og

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.