Unga Ísland - 01.09.1916, Blaðsíða 3

Unga Ísland - 01.09.1916, Blaðsíða 3
UNGA ÍSLAND 67 ræna þau. Endrum og sinnum falla skriður á »lilauparana« og verða þeim að bana. Víða er óheilnæmt loft, svo að póstarnir fá hitasótt og bíða aldurtila og sumir týnast í ó- færum vatnsföllum. Mörgum verða villidýr að fjörlesli. Má af þessu sjá, að ekki muni tekið út með sældinni að hafa á hendi póstflutninga á Ind- landi. Ýmsar þjóðsagnir um orsakir jarðskjálfta. halda að jarðskjálftar komi af því, að stjarna detti ofan í hafið og or- saki svo mikinn öldugang, að jörðin hreyfist. I Mexikó fara mæður með börn sín út úr húsum sinum, þegar jarð- skjálfti kemur, og segja: »Hræring jarðarinnar láli ykkur vaxa og verða slerk«. Sumar Síberíuþjóðir trúa því að guð þeirra aki í sleða með liundum fyrir yfir jörðina. En þegar liund- arnir stansa og hrisla af sér snjóinn, verði jarðskjálfti. G. D. Foin-íslendingar og Norðmenn gerðu sér þessa hugmynd um or- sakir jarðskjálfla: Loki Laufeyjarson var einn af Ásum. Hann var slægur og illur, og gerði goðunum alt til meins, sem hann gat. Goðin urðu honum því reið, tóku liann og bundu hann í helli nokkrum, og festu eitur- orm í loftið upp yfir honum svo að eilrið skyldi drjúpa í andlil hans. En kona Loka, Sigyn að nafni, liélt skál undir eilurdropunum. Þegar skál- in var full, helti Sigyn eitrinu úr henni, en á meðan draup eitrið á andlit Loka, brautst hann þá um á hæl og linakka, svo að öll jörðin skalf. Og það kölluðu fornmenn jarð- skjálfta. Þegar jarðskjálfti verður í Japan, segja Japanar: »Nú hefir livalur synt undir landið okkar«. En Kínverjar halda að jarðskjálfti staíl af því, að ógnar-slór mús í undirheimum nagi jörðina svo hún liristist. Indverjar lialda að fí 11, sem stend- ur á skjaldböku, haldi jörðunni uppi og þegar skjaldbakan syndir í sjón- um verði jarðskjálfti. Sumar svertingjaþjóðir í Afríku Gullna snertingin. Eftir Ilaw Thorne. Frh. ---- »Hvað gengur á, ungfrú lilla«, sagði Midas, »komdu og segðu mér hvað liefir angrað þig á þessum inndæla morgni«. Gullbrá tók ekki svuntuna frá aug- unum, en liún rélti liöndina að pabba sínum og sýndi honum eina af rós- unum, sem liann var nýbúinn að ummynda. »Yndislegl«, kallaði hann upp, »hvað er það við þessa dýrðlegu gull- rós, sem kemur þér til að grála?« »Æ, elsku pabbi minn«, sagði barn- ið milli gráthviðanna, »hún er ekki falleg, hún er það ljótasla blóm, sem nokkurn tíma hefir sprotlið á jörð- unni. Þegar eg var búin að klæða mig, hljóp eg strax ofan í garðinn, til að tína nokkrar rósir lianda þér, því eg veit þér þykir vænt um þær, og vænna þegar litla stúlkan þín hefir tínt þær. En ó, ó, pabbi minn, hvað heldurðu eg hafi séð, það er búið að skemma þær allar, þær eru allar fölnaðar, margular á litinn, blessaðar fallegu rósirnar mínar, það er engin

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.