Unga Ísland - 01.09.1916, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.09.1916, Blaðsíða 8
72 UNGA ÍSLAND yfirbugað haun og gert hann hálf- ringlaðan. Hann dó 1857 á geðveikra- hæli á Þýskalandi. Sem dæmi þess, hve mikið er nú framleilt af eldspítum, má geta þess, að ein eldspítnaverksmiðja í Jönköb- ing í Sviþjóð — líklega sú stærsta í heimi — heíir hér um bil 900 verka- menn í þjónuslu sinni, sem búa til 40—50 miljónir af eldspítum á dag. G. D. Lofaðu ekki meiru en þú getur efnt. Þegn konungs nokkurs á Indlandi fann upp laílið fyrir ha'nn. Konungi fcll taílið vel og sagði uppfundningarmanninum að kjósa sér laun fýrir og honum skyldi verða greidd pau. Pegn konungs bað um að láta sig fá eins mörg hvcilikorn og kæmist á taflborðið, pannig að cilt hvciti- korn víeri látið á fyrsla rcitinn, tvö á annan, 4 á priðja o. s. frv. Konungi lcist þetta sanngjarnt og gaf skipun um að gjalda pclta. En honum brá heldur en ckki í brún pegar hann heyrði, að petta voru: 18,446,744,037,709,551,615 liveitikorn, og að pau vógu 17'/2 biljón Gentner1), að hvert mannsbarn á jörðunni gat fengið 10,000 Centner. Væri þessu.dreift jafnl yfir alt yíirborð jarðarinnar, yrði lagið 7 millimclrar á pykt. ^M-r Slirítlur. »Hvaða maður er þelta, herra læknir?« -»Hánn er búinn að vera undir minni hendi í tutlugu ár«. »Afskaplega hlýtur maðurinn að vera hrauslur«. 1) Cenlncr er 50 lig aö þyngil.' Fangav.: »Óskið þér nokkurs áður en þér eruð líflátinn?« Fanginn: »Já, mjg langar lil að biðja um smáræði«. Fangav.: »Ef það er smáræði, þá get eg veilt það«. Fanginn: »Mig langar til að fá nokkrar perur«. Fangav.: »En þær eru ekki þrosk- aðar fyr en eftir marga mánuði«. Fanginn: ^Það gerir ekkert, mér liggur ekkért á þeim«. »Líttu á, maður minn. Þessi hundur er afbragð. Eg ól hann upp frá því hann var lítill hvolpur, og hann hefir næstum því mannsvit«. »Eg skyldi halda það, en hvaðan í ósköpunum hefir hann fengið það?« Öllum þeim kaupendum blaðsins, sem greilt hafa yfirstandandi árg., hefir verið send myndin af M. J. Þeir sem enn eru ekki búnir að borga yfirstandandi árg. gera það vonandi bráðlega. Myndirnar af V. B. og J. H. eru algerlega þrolnar á afgreiðslunni. Margir hafa nú þegar gerst útsölu- menn að Barnabók Unga íslands. Hennar var getið i ágústblaðinu. Fleiri útsölumenn óskast. Unga ísland heitir á alla góða slyrktarmenn sína, að útvega nú á komandi hausti og vetri, sem flesla nýja kaupendur að mögulegt er. Til nýárs fá nýir kaupendur sömu kjör og auglýst voru í 12. tbl. 1915, og sömuleiðis þeir, er útvega nýja kaupendur. Lesið 12. tbl. f. á. Pappír er nú orðinn í meir en tvöföldu verði, og það sem enn verra er, lítt fáanlegur. Útgcfcndur: Stoiugr. Arasou. Jörnudnr Brynjólfsson Froutsmiðjan Gutoubcrg,

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.