Unga Ísland - 01.10.1916, Síða 1

Unga Ísland - 01.10.1916, Síða 1
10. blað. Reykjavík, október 1916 12. ár. Einkennilegur póstflutningur. ii. Nú flytur Unga ísland mynd af pósti í Natal í Suður-Afríku. Póst ferðir eru þar svipuðum örðugleikum háðar sem í Indlandi. Englendingar hafa yfirráð landsins, en allur þorri íbúanna eru blámenn, sem Zúlúar eru kallaðir og Kaffar. Eru það hraustar þjóðir og harðlyndar. Land- ið er fjöllótt, skógar víðlendir og víða torsótt yfirferðar. Um afskekt héruð og vegleysur eru hlauparar látnir annast bréfaburðinn, eins og i Ind- landi. Hlaupararnir eru af kyni þar- landsmanna, valdir að hug og hreysti. Hér sést hlaupari sem fer á harða- spretti gegnum þorp nokkurt. Blá- mennirnir glápa á hann og kalla á

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.