Unga Ísland - 01.11.1916, Blaðsíða 1
}t)tiv U r tvíjfö, opi-wl^^^Q,
¦ _/¦**?
11. blað.
Reykjavík, nóvember 1916.
12. ár.
Einkennilegur póstflutningur.
iii.
Englendingar ráða yfir
allmiklu landi í austurhluta
Mið-Afríku. Það land er
kallað »Brezka Austur-Af-
ríka«. Þar vestur af, langt
inni í landi, drotna þeir og
yfir viðáttumiklu landflæmi,
sem nefnt er Uganda. íbúar
landa þessara eru mest Blá-
menn og Arabar. Mentun
og kunnátta er þar i betra
lagi eftir því sem gerist
meðal Afríku-þjóða.
Landstjórn Breta í Aust-
ur-Afríku á heima í borg
þeirri, sem Mombasa heitir.
Hún er á sjávarströndinni
og eru ibúar 25 þúsundir.
Þaðan er haldið uppi póst-
ferðum til Uganda og er
sýnt hér á myndinni hversu
póstflutningurinn fer fram.
Leiðin er óralöng og verð-
ur ekki farin nema fótgang-
andi. Tekur því hver ferð
ttiargar vikur. Burðarmað-
urinn ber póstsekkinn á
höfðinu og fylgja honum margir menn vopnaðir. Auk þeirra eru
menn í förinni, sem bera nesti og annan farangur, því að ekki dugir
margir
annað,