Unga Ísland - 01.11.1916, Qupperneq 1

Unga Ísland - 01.11.1916, Qupperneq 1
11. blað. Reykjavík, nóvember 1916. ár. Einkennilegur póstflutningur. iii. Englendingar ráða yfir allmiklu landi i austurhluta Mið-Afríku. Rað land er kallað »Brezka Austur-Af- ríka«. Rar vestur af, langt inni í landi, drotna þeir og ytir víðáttumiklu landflæmi, sem nefnt er Uganda. íbúar landa þessara eru mest Blá- menn og Arabar. Mentun og kunnátta er þar i betra lagi eftir því sem gerisl meðal Afríku-þjóða. Landstjórn Breta í Aust- ur-Afríku á heima í borg þeirri, sem Mombasa heitir. Hún er á sjávarströndinni og eru ibúar 25 þúsundir. Þaðan er haldið uppi póst- ferðum til Uganda og er sjmt hér á myndinni hversu póstflutningurinn fer fram. Leiðin er óralöng og verð- ur ekki farin nema fótgang- andi. Tekur því hver ferð niargar vikur. Burðarmað- urinn ber póstsekkinn á höfðinu og fylgja lionum margir menn vopnaðir. Aulc þeirra eru margir menn í förinni, sem bera nesti og annan farangur, því að ekki dugir annað,

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.