Unga Ísland - 01.11.1916, Síða 6

Unga Ísland - 01.11.1916, Síða 6
86 UNGA ÍSLAND ar, ef við gerum honum nokkurt mein«. Sá sem þetta sagði hét Chu- hamed og hafði um eitt skeið verið hestasveinn föður Villa. — Áköf sam- ræða hófst nú milli Indverjanna. — Villi stóð hjá Aldísi og beið eftir hjálpinni — sem hann var viss um að mundi koma, undir eins og her- sveitin hans fengi grun um í hvaða vanda hann væri. — — — — — — Heim á herstöðvarnar kom hesturinn þjótandi með tauminn uppi á makka. — Hann stökk inn um framhliðið og inn á leikvöllinn þar sem liermennirnir voru vanir að vera að heræíingum. Davíð undirfor- ingi var þar fyrir og varð þegar sineykur um að eitthvað ilt hefði komið fyrir Villa, og þaut strax um allan garðinn og kallaði á hvern sem liann náði í: »Komið drengir — fljótt íljólt! Það hefir eitthvað hent son húsbónda vors«. — »Hann gat þó ekki liafa dollið af baki«, sagði hestasveinn- inn — »Komum og leitum yfir árfar- veginn. Hann er þar ef nokkursstað- ar. — Það getur verið að villimenn- irnir hafi náð í hann. Áfram — áfram!« Það var uppi fólur og fit, köll og háreisti kvað við. — Hersveitin þeysti fram um framhliðið, í átlina yfir ár- farveginn — áfram — áfram — — til að leita að og berjast fyrir eftir- lætisbarnið þeirra allra ef þörf gerð- ist. — Það var skotið úr byssunum og áfram þuslu þeir yfir sleina og gjótur. »Hvað hef eg ekki sagt« — sagði Chuhamed þegar fyrsta skotið heyrð- ist frá leitarmönnunum. — »Þarna er fyrirboðinn. Hersveilin er komin á kreik fram á sléttuna. Ivomið burl við skulum ekki lála sjá okkur liér«. — Enn þá hiðu þeir litla stund. En svo kom annað skot — þá fóru þeir að læðast bak við hæðina — hljóð- lega eins og þeir höfðu komið. »Hersveitin er að koma«, sagði Villi til að hugga Aldísi. — »Þá er alt gott og nú mátlu ekki gráta«. En honum hefði sjálfum ekki veitt af þessari á- minningu, því að tíu mínútum seinna þegar faðir hans kom ásamt hersveit- inni — þá lá hann grátandi — með höfuðið i keltu Aldísar. Sigri hrósandi með bros á hverri brá hélt hersveitin heim aftur með Villa og Aldisi — og Rauðkollur, sem hafði teymt lausan hesl handa Villa, kysti liann beint á munninn í viðurvist allra og það kom Villa í mestu vandræði, vegna skoðana hans á þeirri alhöfn. En þetla var þó eins og stór og hátíðleg staðfesting á virð- ingu hans. Faðir hans sagði honum að hann yrði nú ekki eingöngu leysl- ur úr fangelsinu, heldur átti hann nú að fá fallegt heiðursmerki undir eins og móðir hans fengi tækifæri til að festa það á ermina hans. Aldís hafði nefnilega sagl honum sögu sem gerði liann stollan af syni sínum. »Hún heyrði þér til Rauðkollur«, sagði Villi, »og eg vissi að hún inátti ekki fara yfir ána, og eg vissi að sveitin mundi koma ef eg sendi Jack heim«. »Þú ert helja«, sagði Rauðkollur, »þú ert hetja Vi 11 i«. »Eg veit ekki livað það á að þýða að kalla inig þessu nafni lengur«, sagði Villi. »Nei, nú er eg bráðum orðinn stór og þá vil eg lála kalla mig Vilhjálm Vil- hjálmsson«.

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.