Alþýðublaðið - 28.01.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1924, Blaðsíða 3
Bæknr og rit, send Álþýðabkðínn JaJcoi Jóh. Smári: íslenzk málfræði. Reykjavík. Bókaverzl- un Ársæls Árnasonar. mcmxxtij. — Sá, sem þetta ritar, hefir átt svo annríkt, siðan \ hann íékk þessa bók, að hann hefir ekki getað lesið hana nema í ígrip- um, þótt hann sé svo — undar- lega, að flestum mun þykja — gerður að hafa hvað mest gam- an af lestri slíkra bóka sem þessarar og um lík efni, og nú, þegar lestrinum er lokið, getur hann ekki frá sínu sjónarmiði annað en iokið lofsorði á bók- ina yfirleitt. Efni hennar er mál- fræði í þrengri merkingu, þ. e. lýsing til náms á hljóðfræði ís- lenzkunnar og bgygingafræði hennar með stuttum inngangi um ætterni hennar og breytingar, er hún hefir tekið á æfi sinni, og viðbæti um orðmynduo og brag- fræði. Þótt bókin sé ekki nema tæplega hálft annað hundrað blaðsíður að lengd, virðist hún halda inni alt, sem áður hefir verið að finna i sams konar bók- um islenzkum, en auk þess miklu meira, svo sem fyrir utan ýmsar nýjungar annars eðlis margt, sem ekki hefir hingað til verið unt að fá fræðslu um nema í útlendum vísindaritum eða hjá sérfræðiogum í íslenzkri tungu. Þetta hefir höfundi tekist með því að orða allar reglur sem Ijósast og gagnorðast, og hiýtur það að hafa kostað mikla um- hugsun og nákvæmni, svo að sem minst mistækist eða slyppi undan, en elnskis manns færi, jatnvel ekki annars eins óska- barns málfræðinnar og Jakobs Smára, er að vinna slíka frum- smíð gallalausa, og því er ekki nema náttúrlegt, áð á stöku stöðum hafi skeikað. Er það flest umbætt aitan við, en þó eru nokkrar villur óleiðréttar. En með næstu útgáfu mást þær væntanlega einnig allar af, og hennar ætti ekki að vera langt að bíða. Tveir leiðir gaiiar eru á bókinni hið ytra; pappírinn er íjótur og slæmur og letrið svo grant og magurt, þótt ekki sé það ljótt, að illhæít er á kenslu- ALÞYÐUBLAÐIÖ bók vegna sjónar nemanda; aitur væri það tilvalið á einhver híalínskvæði eða tæringarijóð. Úr bréfi frá Testmannaeyjnm. Eins og fróðir menn vita, eru >Skiöldur« og ritstjóri hans stærstu menningartækin (!) hór. Allir róma ósórplægni ritstjórans, aí hann skuli fórna frístundum sinum til þess að auðga anda man^a, þótt hann sökum stöðu sinnar virðlst aðaliega ætlaður líkamánum. Þessi líknarstarfsemi hans kemur mest niður á alþýðumönnum. Blessaður ritstjórinn veit, hvað er að vera auralítill; fátæklingum kemur því vel að fá >Skjöld< gefins. um allar kosningar. >Skjöldur« flutti fróðlega grein 15 dez. 1923 um >Heilbrigðismál« (það var áður en hann varð papp- írslaus). Þar er margt upp talið, sem búið er að gera. þar eru taldir sigrar þjóðfélagsins í óþrifa- baráttunni, þó í.ð vísu só margt eftir, sem hæflr menn gætu kipt í lag. Ritstjórinn uegir, að alt þetta kosti >vit, strit og fó«! Sjúkdómar séu sjálfskaparvti, stafandi af fáfræði og hirðu leysi. — En af hverju stafar fáfr eðin? Hún stafar af því, að menn hafa svo fá tæki- færi á lífsleiðínii til að auðga anda sinn, því að hinar dagiegu þarfir sitja í fyiirrúmi, þegar til útgjalda kemur, því að allir þurfa að etá, drekka og klæðast;. Því skrifað stendur í >Skildi<: Vit og strit kostar fé! Hirðuleysið er margvíslegt. Stund- um hafa menn ekki við að hirða sig fyrir skítmokstri náungans; aðrir eru alt af að vinna að skít- verkum og það þótt þeir gangi í fötum blám með staf í hendi. Skrifað stendur: Fáfræði og hirðu- leysi þarf starf góðra manna, einkum læknanna, og það þarf að kosta til þess miklu fé. Ekki er að furða, þótt blóðið renni til skyldunnar. Læknar eru eins og aðrir menn dálítið fógjarnir, þótt það fari eftir innræti hvers læknis. Þeir hafa kostað miklu fé til i að handsama vif zu sína og þekk- , £ Hjáíparstöð hjúkrunarféiags- ins >Líknar« «r opin: Mánudaga . . ,ki. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. ~ Föstudaga ... — 5—6 9. - Laugardaga . . — 3—4 •. - Gott fæði fæst á Barónstíg 12 (niðri). V«rkttmaðuplnns blað jafnaðar- manna á Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunnm. Flytur góðar ritgerðir um ttjórnmál og atvinnumái Kemur út einu sinni í viku. Koatar að eina kr. 6,00 um árið. Gerist áakrif- endur á atgreiðilu Alþýðublaðiim. Fjallkonan selur gott og ódýrt fæði yfir lengri og skemri tíma. 10 menn geta bæzt við; Sími 1124. Útbrelðlð Alþýðublaðið hvar sem þlð eruð og hvert sem þlð farlðl Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölumi ingu á kylum þjóðfólaganna. Áhngasamir læknar hafa farið í aðrar heimsálfur frá reseptum sínum og styrk til þess að geta því betur staðið samkeppninni á sporði. Læknar eru jarðyrkjumenn á þjóðfélagsakrinum; þeir sníða burtu dauða og fúna limi. Verkið er vegið á gullvog, sem stígur og fellur eftir sanngirni og andlegum þroska læknisins. íslendingar verða ekki beinir og sterkir stofnar, þót.t þeir eigi völ á háfjallasól böðum, ef þeir geta ekki boigað fyrir sólböðin. Til þess að þeir get.i notið sólbaðanna þarf að seija sólskinið á þeim grundvelli, að almenningur geti notið þeirra. Þótt peningar frá fátækrafulltrúa (eða sveitarfélagi) séu þaim, er sólskinið selur, jafnverðmætir, þá eru þeir þurfamanninum svo dýrir, að hann kýs heldur að sitja i myrkrinu. Gfuð heflr geflð öllum mönnum jafnt nátturuna, til þess að vinna úr lifsuppeldi sitt. Hinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.