Unga Ísland - 01.06.1935, Qupperneq 3

Unga Ísland - 01.06.1935, Qupperneq 3
UNGA ISLAND Fyrir stúlkur og drengi Eftirtaldar vörur sendi ég ykkur gegn péstkröfu: Kaffistell (4 bollar) . . . . kr. Saumakassi (skæri og fing- urbj.)........................— Japanskir smákassar . . . . — Sandfötur með hanka . . . . — Sandskóflur (sterkar) . . . . — Skrúfblýantar.................— Krítarlitir, margar teg., frá — Dolkar í skeiðum..............— Útsögunartæki (ágætt) ... — Smíðatól á spjaldi............— Tafl og taflmenn..............— Vasaliós og battarí...........— Sjálfblekungar................— Vasaúr, sterk teg., í krómhúð- uðum alpakka kassa með fallegri festi......................— 6.75 2.75 2,75 0,75 1,00 1,00 0,25 3.50 3,85 3,95 12,00 1,25 2.50 21,00 Sigurður Kjartansson Laugavegi 41, Reykjavík. Landsbank' r Islands f geymslukélfadeild bank- au geta menn fengið laigð eldtraust hólf til varðveislu á verðbréf- um, skjölum. dýrgripum og öðrum verðmntum. — Ársleiga frá 15 kr. Símnefni Leather. Pósthólf 22. Sími 3037. Leðurverslun Jóns Brynjólfssonar (Magnús J. Brynjólfsson) Reykjavík. Sólaleður. Söðla- og aktýgjaleður. Skinn til bókbands, söðlasmíði o. fl. Gúmmíslöngur not- aðar. Gúmmílím. Gúmmíraspar. Vörur sendar um allt landitS gegn póstkröfu. Niðursuðuvöru r frá okkur er ómissandi nesti í ferðalög, útilegur og sum- arbústaði. Síáturféíag Suðuríands Saratal í útilegu Óli: Hvar keyptirðu nestið þitt, Kalli? Kalli: Auðvitað í Felli, því að þar fæ ég mest og best fyrir aurana mína. Verslunin F E L L Grettisgötu 57. Sími 2285. Prentmynda- gerðin, Mjóstræti 6, Reykjavík, býr til allskonar myndamót eftir ljósmyndum, teikningum, skrifuðu og prentuðu letri í kopar og sink; einnig fyrir gyllingu á bækur í messing o. fl. málma. — Sömuleiðis litmyndir í 3—4 litum. Sími 4003. Símneíni: Hvanndal. Virðingarfyllst. Ólafur J. Hvanndal.

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.