Unga Ísland - 01.01.1938, Blaðsíða 10

Unga Ísland - 01.01.1938, Blaðsíða 10
u UNGA ÍSLAND Ilalli hnífur: „Það er vegna þess, að hún er eklti með neitt kvölddroll. Hún vill helst koma annaðhvort fyrir eða eftir mat.“ Gúji gaffali: „Þarna kemnr Sjana saft, má hún koma inn ?‘ ‘ Ilalli hnífur: „Já, þessa kvennsu þurfum við að athuga vel og vandlega. Sjana saft og hennar líkar eru mesta lieiðursfólk, en sá er gallinn á, að ýmsir ættingjarnir eru, eru—. (Sjana kemur inn). Sæl og blessuð, við vorum nú einmitt, að spjalla um þig, Sjana mín.“ Sjana: „Sælir. Bg heyrði til ykkar, en ég vil mælast til, að þið bendlið mig og mitt fólk ekki við þessar lélegu eftirlík- ingar af okkur, sem eru okkur eklcert skyldar, þó þær hafi stolið nafni okkar og lit. þær eru í rauninni elckert annað en vatrisgutl með ögn af sykri og tilbúnum lit. Nei, ég og mitt fóllc erum ósvikin á- vaxtasafié ‘ Gúji og H.alli: „Yið biðjum fyrirgefn- ingar, þú ert velkomin. Yið vitum að þú liefir gert mikið fyrir barnið og hjálpað því vel.“ Sjana saft: (sýnir þeim stóran belg, sem hún er með) „Ég kem lieldur ekki tóm- hent. Ég kem með stórgjafir handa barn- inu.“ Gúji og Halli: „Gjafir! Megurn við sjá. Hvað er það Sjana?“ Sjana saft: „Gjörið svo vel. (Þeir gæta ofan í pokann). Þetta er vitamin, eða bæti efni. Það eru efni, sem í fæðunni eru til að lækna menn og varðveita lieilsu þeirra. Þessi efstu heita A, og þessi ])arna B, en hitt er allt G-bætiefni.“ Halli og Gúji: „Afskaplega er mikið af C-bögglunum.“ Sjana saft: Já, og veitir ekki' af. Frá fæðingu getur C-vitamin varðveitt börnin frá sjúkdóm, er heitir skyrbjúgur, það styrkir æðar þeirra, lijálpar þeim til að vjðhalda tönnunum óskemmdum, lieldur meltingu þeirra í góðu lagi, eykur mót- stöðuafl gagnvart sjúkdómnm og er því sannkallað læknislyf.‘ ‘ Gúji gaffall: „Segðu ekki lengur. Ég held þú sért meira en velkomin. Farðu inn til hinna gestanna. Bergur blávatn er þarna inni í austurstofunni að segja sög- ur.“ Sjaina• safj: „Það vild'i ég gjarnan hlusta á, Okkur Bergi kemur alltaf svo vel sam- an. (Fer til hægri). Rurthi rúgari (kemur inn) : „Sæiir strák ar. Ætlið þið ekki að hleypa gömlum kunningja inn?“ Ilalli hnífur: „Auðvitað ert, þú velkom- inn. Runki karl, því eklvi á barnið livað síst þér að þakka þroska sinn og' framfar- ir, þó þú sért eklci með þessi nýmóðins bætiefn’i, eins og sumsir aðrir.“ Rúnki rúgari: „Þakka þér fyrir þajgi- legheitin. Alltaf ertu jafn vitlaus. Iield- urðu'ekki, að ég hafi bætiefni og þau ekki af verri endanum. Og ég ætla að leyfa mér að segja það, að barnið væri ekki burðugt, ef það feng’i ekki rúgbrauð daglega, tauga- veiklaður, blóðlítill, skinhoraður og skinn- veikur aumingi, það yrði árangurinn af B-bætiefnalausri' fæðu. Af B-bætiefni hefi ég mikið. Og margt, fleira mætti nefna mér til verðugs hróss, en ég liefi aldrei sjálf- hælinn verið. En langi ykkur til að hlusia á gort og grobb, þá skuluð þið tala við jiessa fínu frændur mína, Nonna normal- brauð og Frissa fransbrauð. Þeir eru montnir, þ>ó þe’ir geri ekkcrt sérstakt gagn, eru bara notaðir í eldinn, þegar barni'ö borðar ]iá, og brenna þó ekkert bet- ur en ég.“ Halli hnífur: „Við tölum ekki við þá ná-

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.