Unga Ísland - 01.02.1938, Blaðsíða 10

Unga Ísland - 01.02.1938, Blaðsíða 10
20 UNGA ÍSLAND Frá Papanin-leiðangrinum. Fátt hefir vakið meira umtal og eft- irtekt síðustu vikurnar, en tilraunir 'þær, sem gerðar hafa verið til þess að bjarga fjórum rússneskum vísinda- mönnum, sem verið hafa á reki á haf- ísjaka norður í íshafi. Fyrir nál. 8 mánuðum fór rússnesk- ur vísindaleiðangur, undir stjórn próf. Otto Scmidt, til Norðurhehimskautsins. Fjórir af leiðangursmönnum urðu þar eftir til vísindalegra athugana, en hin- jr sneru heimleiðis. Fyrirliði þeirra, sem eftir urðu heitir Papanin. Myndin hér fyrir ofan er tekin á heimskautinu og sýnir leiðangurs- menn og flugvél þá, er flutti þá þang- að. 18. febrúar s. I. tókst ísbrjótnum „Taimyr“ að bjarga mönnunum, og var þá hafísjaki sá, er þeir höfðust við Prófessor Otto Scmidt. á, kominn all nærri austurströnd Grænlands.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.