Unga Ísland - 01.11.1938, Blaðsíða 2

Unga Ísland - 01.11.1938, Blaðsíða 2
UNGA tSLAND H.f. Eimskipafélag Islands - Minnist þess ávallt, að FOSSARN- IR, skipin með bláu og hvítu reyk- háfunum, eru skipin okkar. — Það eru íslensk skip með íslenskri á- höfn. — Spyrjið því ávallt fyrst um ferðir „FOSSANNA“ og at- hugið hvort þær eru ekki hentug- ustu ferðirnar — HVAÐAN SEM ER OG HVERT SEM ER Til bókbindara úti um land. Hefi alltaf miklar birgðir af alls konar efni til bókbands. — Hvergi ódýrara. Sendi pantanir hvert á Iand sem er — gegn eftirkröfu. Félagsbókbandið. Þorleifur Gunnarsson, Reykjavík. Framleiðir. SÍÐSTAKKA, tvöf., úr striga. TALKÚMSTAKKA, tvöf., úr lérefti. DRENGJASTAKKA, tvöf., úr lérefti. HÁLFBUXUR, úr triga meö ísetu. KVENPILS, tvöf., með einum og tveim- ur smekkjum. KVENKJÓLA (síldarstakka). SVUNTUR, tvöfaldar, úr striga. SVUNTUR, einfaldar, úr striga. KARLMANN ATREY JUR, tvöfaldar, úr lérefti. KARLMANNABUXUR, tvöfaldar, úr lérefti. DRENGJABUXUR, tvöf., úr lérefti. SJÓHATTA — enska lagið — gula og svarta. ERMAR,’ einfaldar úr sterku lérefti. KARLMANNAKÁPUR, svartar, alm., 3 stærðir. KARLMANNAKÁPUR, svartqr, fín- gerðar, 3 stærðir. KVENKÁPUR, svartar, fíngerðar, ‘3 stærðir. DRENGJAKÁPUR, svartar, 6 stærðir. VINNUVETLINGA, hvita, úr loðstriga, 1 með fitjum úr ísl. ull. ULLARSÍÐSTAKKA („Doppur")' úr islensku efni. ULLARBUXUR („Trawl-buxurJ. H.f. Sjóklæðagerð íslands REYKJAVÍK. SlMI 4085. \

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.