Unga Ísland - 01.01.1939, Blaðsíða 13

Unga Ísland - 01.01.1939, Blaðsíða 13
7 UNGA ISLAND ------------------------ v Þau höfðu haldið að þeir hefðu strok- ið og verið mj ög hrygg og óttaslegin, er ekkert spurðist til þeirra. öll byggðin var þrungin heiftúðugri gremju út af framferði Skorvöbræðra. Þeir skyldu fá ærlega á baukinn, ef þeir létu sjá sig þar oftar! En hvar var Ulrik? Og Níels, — veslings Níels átti sjálf- sagt ekki sjö dagana sæla á herskipinu. En daginn eftir tók Hans Löve, föður- bróðir Ulriks, sér ferð á hendur til Dan- merkur til að leita bróðursonar síns. Árangurslaust leitaði hann um héruð- in umhverfis Fladstrand. Þar kannaðist enginn við Ulrik. Þaðan hélt hann suður á bóginn. Og loks eftir langa árangurslausa eftir- grenslan komst hann á snor eftir Ulrik. I bæ nokkrum heyrði hann talað um að drengur, sem ferðaðist um með línu- dansmev, hefði sagt norskum siómönn- um ótrúlega sögu og beðið bá að flvtia sig til Noregs. En þar sem þeir trúðu ekki sögu hans og hann fékk ekki far með beim, hafði hann haldið áfram suð- ur á bóginn. Hans Löve datt strax í hug, að betta mvndi hafa verið Ulrik, og hann hraðaði ferð sinni suður á eftir beim. Lengi gat hann rakið sloð beirra, en svo hvarf hún allt í einu. Og hvernig sem hann snnrðist fvrir, kannaðist enginn við bau. Hann varð fvrir sárum vonbrigðum, en við því varð ekki gert. Hann átti verslunarerindi niður til Þvskalands. og beim vildi hann Ijúka í sömu ferðinni, áður en hann snéri heim aftur. Hann hélt því stanslaust áfram suður Danmörku, hrvggur í sinni yfir árangrinum. Meðal Englendinga. Það voru engir sæludagar, sem Níels átti um borð í herskipinu. Þess var kraf- ist af honum, að hann segði frá þýð- ingarmestu höfnum Norðmanna og hvar þeir geymdu skotfærabirgðir og vopn. En Níels var landi sínu trúr. Hann steinþagði við öllum spurningum. Þegar Englendingum varð það Ijóst, að þeir myndu ekki græða mikið á honum, byrjuðu þeir að pinda hann. Hann var lokaður inni í dimmum klefa, og þar lá hann margar klukkustundir, án þess nokkur skeytti um hann. Loksins kom einhver og opnaði dyrn- ar. „Hefur þú nú áttað þig, Norðmanns- bjálfinn binn?“ Níels hafði garnagaul af sulti, en hann leit ekki einu sinni upp við spurn- ingu Englendingsins. „Ekki ennþá —?“ sagði Bretinn og tautaði nokkur grófyrði. „Nú, þá get- urðu bara fengið að svelta!“ Hann skellti hurðinni reiðilega í lás — og Níels var aftur einn í þessum brönga, dimma ldefa. Daginn eftir kom næst æðsti foringi skipsins og skipaði Níels að skreiðast út. Hann var nú sett- ur til erfiðrar vinnu, og einu sinal sló bátsmaðurinn hanti, svo að hann hneig niður á bilfarið. Hann kom aftur til siálfs sín við að bátsmaðurinn snarkaði í hann. „Nú — hvniaðu big aftur að verki!“ Þeir voru komnir langt til hafs. Og af samtali skinveria skildi Níels, að þeir voru á leið til Englands. Skvldi hann verða settur í fangelsi? Niðurl. n&st.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.