Alþýðublaðið - 29.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1924, Blaðsíða 1
...... ■v.-.JhA- . 'v 1924 Þriðjudaglnn 29. janúar. 23. töíubiað. Erlend símskeyti. V. M. F. Dagsbrðn. Aöalfundur félagsins varíur haldinn miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 7V2 í I®n6. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. — Félagar, fjöimennið! Sýnið skirteici við innganginn! StjÓJ*nln. Fulltrúaráðsfnndnr í kvöld kl. 8. Khötn, 28. jan. FB. Jarðarför Lenins. Frá Moskva er símað- Útför Lenins fór fraifl í gær(?), og var hluttekningin, sem almenningur lót í Ijós við athöfnina, fádæma- mikil. Fyrir útförina streymdi fólk fram hjá líkpallinum látlaust í 16 klukkustundir. Klukkan 4 kvað við blástur allra eimp'pna í verkr smiðjum og annars staðar um alt Russland, og stóð blásturinn í þrjár mínútur. Allar járnbrautarlestir, sem á ferð voru, staðnæmdust i sama mund og héldu kýrru fyrir í 5 mínútur. Og frá öllum foft- skeytástöðum í Rússiandi var send út þessi orðsending: >Lenin er dáinn. Verk hans lifa um aldur og æfi.< Sérfræðluganefndlrnar. Samkvæmt símfregnum fráBer- lín eru sérfræðinganefodir þær, sem skaðabótanefnd bandamanna skip- aði fyrir nokkru og komu saman í París um síðustu helgi, komnar til Berlínar sem gestir þýzku stjórn- arinnar til þess að kynna sér ástandið í Þýzkalandi af eigin sjón. Arás á yerkamannastjórnina hrtzkn. Frá Lundúnum er símað: Tölu- vert kveður nú við annan tón í sumum ensku blöðunum í garð stjómarinnar en fyrstu dagana eftir að hún tók við. Var þá farið ein- tómum viðurkenningarorðum um verkamannaráðuneytið og því til dæmis hrósað íyrir það, hve vinnu- samir ráðherrarnir væru; hefðu þeir sýnt það með því meðal ann- ars að lengja vinnutímann á Btjórnarskrifstofunum, afnema þar frítíma síðdegis á laugardögum og því um likt. í gær birtist í blaðinu >Sunday Expresse, sem er málgagn Bea- veibrooks lávarðar, heiftúðleg árás á Ramsay MacDonald og ráðuneyti hans. Er því haldið fram í grein- inni, að MacDonald gleymi innan- landsmáfum þeim, sem bráðastrar úriausnar þurfi við, svo sem járn- brautarverkfallinu, en só með all- an hugann víð ráðstjórnar-Rúss- Dnd og alþjóðasambandið. Segir þar, að hann hafl sent Miss Margrete Bondfield, sem er undir- ráðherra í Btjórninni og viðurkend sem einhver mikilhæfást.i sérfræð- ÍDgur Breta í atvinnudeilumálum, til Genf til þess að rökræða þar heimsfriðar-skýjaborgir í alþjóða- verkamálaskrifstofunni i stað þess að hafa hana heima til þess ab ráða fram úr vei kfallsmálunum. Innlend tíBiaúi. (Frá fréttastofanni). Vestmannaeyjum 28. jan. Ásigling var hér á höfninal f nótt sem íeið og skemdist ©inn b&tur tálsvert. Tveir listar hafa komið íram tli bæjarstjórnarkosningarinnar, sem fram á að fára hér á fimtu- daginn kemur, og aðrir tvelr tll aukakosningar á einum fulltrúa, sem kosinn verður til eics árs. Fulltrúaefni við aðalkosninguna eru frá >borgara<-flokki Jes Gísla- son verziunarstjóri, Viggó Björns- son bankástjóri og Sigfús Schev- ing fátækrafulltrúi, en af hálfu aiþýðuflokksins Halldór Jónsson kennari, Þorbjörn Guðjónsson útgerðarmaður og Guðmundur Magnússon bátasmiður. Fulltrúa efni við aukakosninguna til eins árs eru Jón Hinriksson fram- kvæmdastjóri af hálfu >borgara<- flokksins, en Árni Gíslason fraro* kvæmdastjóri frá Alþýðuflokkn- um. Siglufjarðarkaupstaður hefir af- hent Byggingarsjóði Stúdenta- garðsins fimm þúsund krónur að gjöf gegn því, að eitt herbergi á Stúdentagarðinum megi ávalt vera heimkynni stúdents frá Sigtufirði öðrum fremur. Er þetta tyrsta gjöfin, Sem Stúdentagarð- inum berst frá kaupstöðunum, og hefir yngsti kaupstaður iandsins orðið til þess að ríða myndar- lega á vaðið hinum til eftir- breytni. Næturlæknir er t nótt Halldór Hansen, Miðstr. 10. Sfmi 256. Reyfejavíknrapótek hefir vörð þessa viku,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.