Unga Ísland - 01.03.1939, Blaðsíða 13

Unga Ísland - 01.03.1939, Blaðsíða 13
37 UNGA ÍSLAND Unga ísland birtir að þessu sinni mynd af „Fjórum iitlum söngvurum“. Undanfarnar vikur hafa þessir söng- varar skemmt höfuðstaðarbúum með söng sínum. — Aðsókn að söng þeirra hefir verið meiri en dæmi hafa verið*til um hliðstæðar söngskemmtanir. Söng- vararnir eru bekkjarbræður úr Mennta- skóla Akureyrar og fóru þegar að syngja saman í skóla. Söngur M. A.-kvartettsins er hvoru- tveggja í senn, alþýðlegur og listrænn. Við segjumst vera góðir menn með gjallandi róm, og geta sungið fleira en orðin tóm, Bassinn: Þeir segjast vera litlir og söng- hneigðir ménn. Þið sjáið þau við hliðina á mér smá- peðin þrenn. Og 1. tenór mjóróma mjálmar í söng og mikið hefir 2. tenór lögin sín röng. 1. Bassi svarar: n onr litlir Boncjvarar Kór: Við fjórir litlir söngvarar syngjum í dag um sjálfa okkur léttan og sniðugan brag. Hlustið þið á, já, hlustið þið nú á okkar hýru söngva, dýru söngva hæ, hæ, hó! Já, 2. bassi þykist syngja þróttmikl- um róm, en þetta er enginn söngvari, hann spilar bara klóvn! Kór: Hlustið þið á, já, hlustið þið nú á, okkar hýru söngva, dýru söngva hæ, hæ, hój

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.