Unga Ísland - 01.03.1939, Blaðsíða 16

Unga Ísland - 01.03.1939, Blaðsíða 16
40 Sagan af rísanum frá Gullskógaríandi Einu sinni voru konungur og drottn- ing í ríki sínu, þau áttu þrjár dætur, sem hétu Ása, Signý og Helga. Unni konungur tveimur eldri dætrunum mik- ið, en Helgu öllu minna. Eins var með systur hennar, að þær höfðu horn í síðu hennar, en aftur á móti þótti drottn- ingunni vænt um Helgu. Fn Helga naut ekki móður sinnar lengi, því að drottningin tók sótt og andaðist með- an Helga var barn. Var það mikill missir fyrir Helgu og varð hún nú al- veg útundan. Þannig liðu nokkur ár. Þá bar það við einu sinni, sem oftar, að konungurinn fór að heiman að heimta skatta af þegnum sínum. Áður en hann fór, báðu eftirlætisdætur hans hann að leyfa sér að baða sig í undra- lauginni hans, meðan hann væri að heiman. lævfði konungur bað, kvaddi síðan dætur sínar og lagði af stað. Víkur nú sögunni að konungsdætr- un og töfralauginni. Laugin hafði bá töfra að hver. sem var að baða sig í henni hit-ti óskastundina. Þá sögu höfðu konungsdætur hevrt. að í landi bví, er Gullskógarland nefnd- ist. bvggi risi einn mikill og ófrvnileg- ur. hefði hann dordingul ofan á bringu. Daginn eftir að konungur fór að heiman. fóru bær Ása og Signv að beða. sig í töfralauvirmi. Þá bað Helga tiw aíS lofa, róv pfS híifSp sig líka. — T evfðu bær henni að fara ofan í kald- asta hennið á lauginni, bví að bar hugðu bær að enginn töframáttur mundi búa. Tókú nú konungsdætur að mæla fram -------------- UNGA ÍSLAND óskir sínar. Ása og Signý óskuðu að faðir þeirra kæmi heim með unga og fríða konungssyni sem mannsefni handa þeim, en þegar brúðkaupsveisla þeirra stæði sem hæst, kæmi risinn frá Gullskógarlandi og bæði Helgu. En Helgu brá svo við, að hún óskaði, að um leið og risinn sækti sig, þá dittu konungssynir þeirra dauðir niður af bekkjunum. Líður nú að því að konungur kemur hoim aftur. Iíefur hann báða konungs- synina með sér. Var nú efnt til brúð- kaups og búin ríkuleg veisla. Fór alt vel fram og tíðindalaust þangað til veislugleðin stóð sem hæst, þá voru barin þrjú þung högg á hallarhurðina. Var þar þá kominn risinn frá Gullskóg- arlandi, að biðja um Helgu. Fékk hann hana þegar. Varð Helga nú að fara með risan- um. Fylgdust þau að ofan að sjónum. en þar beið þeirra bátur. Risinn segir nú við Helgu að hún verði að kyssa sig ef hún vilji að hann beri hana út í bátinn. Lítið þótti Helgu risinn kyssilegur og tekur hún það ráð, að hún ýtir dor- dinglinum frá með svuntuhorninu sínu og kyssir risann svo á munninn. Bar hann svo Helgu út í bátinn og reri til skips. Varð nú Helga að kyssa risann í annað sinn, þegar hann bar hana úr bátnum upp á skipið. Hafði hún hina sömu aðferð og í fyrra skiftið. Vatt nú risinn upp segl og sigldi heim í Gull- skógarland. Létti hann akkerum, og verður Helga enn að kyssa hann þegar hann bar hana á land. Bregður Helgu nú í brún, er hún er stigin á land. Þar er ekkert að siá nema gull, hvert sem hún lítur. Fylgir ris- inn henni nú gegnum fagran skóg, all-

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.