Unga Ísland - 01.04.1939, Blaðsíða 5

Unga Ísland - 01.04.1939, Blaðsíða 5
UH6R Í5LfíNQ XXXIV. ÁRO. 4. HEFTI APRÍL 1939 Það eru ekki aðeins börn í landinu, sem hlakka til vorsins. Vorhugurinn gagntekur unga og gamla. Börnin í sveitinni þrá vorið, þau telja dagana þar til lambadrottningin og lambakongurinn fæðast í þennan heim. Þau muna vel frá árinu áður, hvar er von, fyrstu sóleyjunnar eða fyrsta fífilsins. Þá fer að þorna um úti við, svo hægt er að fara í skessuleik, risaleik og papareleik, úti um græna grundina. Loks fara kaupstaðarbörnin að leggja af stað í sumardvöl, út í sveitina, og þá hittast vinir og frændur. — Hvar sem þið farið og hvar sem þið dveljið, hvort heldur í borg eða byggð, þá óskar Unga ísland þess að þið fáið notið sem allra best unaðsemda vorsins og þess sumars, sem fer í hönd. Úr Hornafirði j Fremst á mynd- , inni sést yfir engjar með hey- j sátum. í baksýn [ Skálatindar,

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.