Unga Ísland - 01.04.1939, Qupperneq 5

Unga Ísland - 01.04.1939, Qupperneq 5
^Í5LRNQ XXXIV. ÁRG. 4. HEFTI APRÍL 1939 CJm sumarmál. . . Það eru ekki aðeins börn í landinu, sem hlakka til vorsins. Vorhugurinn gagntekur unga og gamla. Börnin í sveitinni þrá vorið, þau telja dagana þar til lambadrottningin og lambakongurinn fæðast í þennan heim. Þau muna vel frá árinu áður, hvar er von, fyrstu sóleyjunnar eða fyrsta fífilsins. Þá fer að þorna um úti við, svo hægt er að fara í skessuleik, risaleik og papareleik, úti um græna grundina. Loks fara kaupstaðarbörnin að leggja af stað í sumardvöl, út í sveitina, og þá hittast vinir og frændur. — Hvar sem þið farið og hvar sem þið dveljið, hvort heldur í borg eða byggð, þá óskar Unga ísland þess að þið fáið notið sem allra best unaðsemda vorsins og þess sumars, sem fer í hönd.

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.