Unga Ísland - 01.04.1939, Blaðsíða 20

Unga Ísland - 01.04.1939, Blaðsíða 20
60 UNGA ÍSLAND strikuð, þar eð þau eru í engu sam- bandi við bóndabýli. — Undirstrikaðu í eftirfarandi dæmum þau orð innan sviganna, sem standa í nánu sambandi við fyrsta orðið: Hjólhestur (bjalla, regnhlíf, stýri, borð, glas). Eldhús (rúm, borð, öngull, hilla, stóll). Bókasafn (hilla, panna, borð, bók skip). Eldavél (pottur, hattur, rist, ís, ofn). 4. — Hr. N. N. keypti eftirtaldar jólagjafir handa fjölskyldu sinni: — Göngustaf, uppdrátt af vegakerfi lands- ins, sjal, frímerkja-albúm, skáldsögu, barnabíl, skíði, reykjarpípu. — Hér er listi yfir fjölskylduna, og þess skal getið til skýringar, að faðir N. N. reykti ekki, móðir hans var sjóndöp- ur, eldri sonur hans safnaði frímerkj- um og frænka hans iðkaði mikið' hjól- reiðar. — Nú skaltu ákveða, hvað hver fékk. N. N..................... Sonur hans, 7 ára,.................. Sonur hans, 11 ára, ................ Dóttir hans, 5 ára,.................. Konan hans ...................... Faðir hans........................ Móðir hans ........................ Frænka hans ...................... tír safni M. M. Heilabrot. Maður nokkur er vóg 100 kg., kom með tveim sonum sínum, sem vógu hver um sig 50 kg., að á, sem þeir þurftu að komast yfir. Þar var bátur, en hann var svo lítill, að hann bar ekki nema 100 kg. Hvernig fóru þeir að því að komast yfir á honum? UNGA ÍSLAND Eign RauBa Kross íslands. Kemur út I 16 síSu heftum, 10 sinnum á ári. 10. hefti'B er vandaíS jölahefti. Skilvísir kaupendur fá auk þess Almanak skólabarna. VerS blaSsins er kr. 3,00 árgangurinn. Gjalddagi bla'Ssins er 1. aprll. Ritstjórn annast: Arngrímur Kristjánsson og Jakob Hafstein. AfgreiSslu og innheimtu blaSsins annast skrifstofa RauBa Krossins, Hafnarstræti 5, herbergi 27 og 28 (Mjólkurfélagshúsiö). — Skrifstofutími kl. 1—4. Póstbox 927. PrentaB í ísafoldarprentsmiSju. Ráðningar á þrautum úr siðasta blaði. Blaðsíðu 43. 1. Hreinninn hafði komist 88 sinnum í lífsháska. 2. Eigandi hestsins er 78 kg. Ráðning á þrautinni „Snjókarlinn". Blaðsíðu 44. 1. Kalli var 4 km. frá A. 2. Nonni hafði dvalið í kornmyllu A. 3. Járnbrautarlestin var 181/2 klst. á leiðinni. 4. Sólin er í suðvestri. Athygli kaupenda blaðsins og útsölu- manna þess, skal sérstaklega vakin á greininni „Til kaupenda Unga Islands" á bis. 51.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.