Unga Ísland - 01.05.1939, Blaðsíða 10

Unga Ísland - 01.05.1939, Blaðsíða 10
68 UNGA ÍSLAND Með þrjátíu unglingum í Þjórsárdal, Við vöknuðum fyrir allar aldii’ þenn- an morgun. Við höfðum gist að Ásólfs- stöðum, hjá Páli bónda Stefánssyni, en í dag hugðumst við að ganga gegn um Skriðufellsskóg og austur yfir sand- auðnina, er þekur hinn breiða dalbotn, og yfir að Hjálp. Við vorum öll í besta skapi, því nú var auðsætt að það ætlaði að rætast betur úr með ferðaveðrið, en áhorfðist í upphafi ferðarinnar. Fæst okkar höfðu nokkru sinni fyrr komið í Þjórs- árdalinn, hina fögru horfnu fjalla- byggð, er átt hefir sér svo örlagaríka sögu. — Þar sem landnemarnir í upphafi „undu svo glaðir við sitt“ — þar sem Gatklettur í »Gjánni«.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.