Unga Ísland - 01.05.1939, Blaðsíða 12

Unga Ísland - 01.05.1939, Blaðsíða 12
70 Nú var það æska 20. aldarinnar sem lagði leið sína um dalinn og rauf morg- unkyrrðina með söng og léttum hlátra- sköllum. Við gengum sunnan í Skriðufellinu, sem nú er orðið klætt lágvöxnum birki- skógi. Á móti okkur lagði sterka angan frá hálflaufguðu birkinu. Nú hefir Skógrækt ríkisins keypt Skriðufell, girt skóginn og friðað fyrir öllum ágangi búfjár. Ef til vill vex nú upp, begar í tíð þessara unglinga, sem nú gengu þarna í kjarrinu, fagur og þróttmikill birkiskógur. Við vorum komin inn að Sandá. Við klæddum okkur úr sokkanlöggunum og óðum yfir ána. Nú tekur við sandauðn- in, er bekur nndirlendið. Frá Sandá anstur að Hiálp er rúmur hálfrar klukknstnndar gangnr. Hér sáum við líka gróðnr að verki. Eáo'vnxinn sand og melagróðnr var nú að festa rætur barna á auðninni. Kunnugir menn segia að beir sjái mikinn mnn með hveriu árinu, sem iíður, og gróðurinn sé að sigra. Er við komum austur að Hjálp, var tekið til nestispokanna, matast og hvílst í gljúfrinu við Hjálparfoss. Einkenni- legur þótti okkur hólminn á fossbrún- inni. Þar höfðu einnig nokkrir birki- runnar náð að festa rætur. Eftir að við höfðum dvalið við foss- inn um hríð, gengum við sömu leið til baka að Ásólfsstöðum. Við vorum öll glöð og ánægð, sum að vísu ofurlítið þreytt. En sammála vorum við um það, að við mundum varðveita minn- ingar frá þessari ferð, og minningar um Þjórsárdal, og þá ekki hvað síst vegna þess, að við höfðum valið okkur ------------ UNGA ÍSLAND STEFÁN JÓNSSON VINIR VORSINS Framhald Hann hélt jú að þetta stæði eitt- hvað í sambandi við tunglið og hann kvaðst geta reiknað út eftir almanak- inu sínu hvenær fjara yrði. En vegna hvers? Nei, Það vildi hann ekki full- yrða neitt um. Loks náðu ferðamennirnir áfanga- staðnum, þá var liðið talsvert fram yfir miðjan dag. Nú bar margt nýstárlegt fyrir augu. Það var mesti fjöldi af ferðafólki í kaupstaðnum þennan dag og kannske hafa margir verið að koma barna í fyrsta sinni á æfinni eins og Skúli Biartmar. Þeir höfðu snent hest- ana frá vögnunum og komið þeim í hús. — Þið skuluð nú, strákar, þó að þið farið eithvað að siá vkkur um, gæta þess að koma hingað alltaf öðru hvoru, og verða hér að langmestu leyti, bvi að hér er vershmin. sem ég legg ullina mína inn í. sagði Ólafur. Drengirnir iátuðu því og síðan byrj- uðu æfintýri dagsins. hið góða hlutskifti, að feraðst fótgang- andi um dalinn. 19. maí 1939. A. K. Þeim, sem vilja fræðast um Þjórs- árdal, skal bent á grein Jóns Ófeigs- sonar í Árbók Ferðafélagsins 1928, grein Hákonar Bjarnasonar í Skóg- ræktarritinu frá 1937, og sögulega rit- gerð um hina fornu byggð í Þjórsár- dal, eftir sr. Magnús Helgason í bók hans „Kvöldræður í Kennaraskólan- um“.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.