Unga Ísland - 01.08.1939, Blaðsíða 11

Unga Ísland - 01.08.1939, Blaðsíða 11
39 UNGA ÍSLAND --------—------- Fuglarnir d Tjörninni. Myndirnar sem fylgja þessari grein hefir Karl H. Bjarnason, dyravörður í Arnarhvoli tekið. Fyrir um það bil 20 árum kom út ný lögreglusamþykkt í Reykjavík, og var í henni svo ákveðið, að ekki mætti fara á bátum um Tjörnina, nema í þágu bæjarins og lögreglunnar. Enn- fremur, að ekki mætti ónáða fugla, sem væru í eða við Tjörnina. Þessu seinna ákvæði hefir síðar verið breytt þannig, að fuglar eru nú algerlega friðaðir, alstaðar í landi Reykjavíkurborgar. Þessi friðun Tjarnarinnar bar þeg- ar á fyrsta ári þann árangur, að kríu- ungarnir komust upp í hólamnum í Tjörninni. En þó að krían hefði stund- um verpt þar áður, hafði hún ýmist og höfðum fengið ágætis viðtökur. Var nú haldið að Laugarvatni. Námum við staðar á Ægissíðu og skoðuðum þar móbergshelli einn, sem álitið er að Papar hafi búið í. I Þrastalund komum við kl. 1, og að Laugarvatni kl. 4. Fóru þá telpurnar upp í fjallið ásamt frk. Guðiaugu, en nokkrir drengjanna fóru í bát út á vatnið, en aðrir syntu í því. Kl. 5,30 lögðum við af stað heim, og höfðum þá drukkið eftirmiðdagskaffi þar. Til Leykjavíkur komum við kl. 8,30 um kvöldið og stönsuðum þar í 30 mín., °g til Keflavíkur kl. rúmlega 10, 31. uiaí. og vorum við þá búin að vera i’úmlega 38 klukkustundir í ferðinni. Kristján Helgason, 12 ára. Keflavíkurskóla. verið rænd, eða ungarnir ekki komist upp, vegna ónæðis og umferðar, því að unglingar voru alltaf að skrölta um Tjörnina á bátum. Nýlega komst maður svo að orði, sem gekk eftir Fríkirkjuveginum, þar sem hólminn er næstur landi, að mikið hlyti nú að vera búið að fylla út í Tjörnina á síðustu árurn, því að hólm- inn væri orðinn svo nærri. En það er missýning, að hólminn sé að nokkru ráði nærri nú en fyrir 25 árum, en þessi missýning stafar af því, að hólm- inn hefir smátt og smátt verið stækk- Frá shemmtifj'irbinuni viö Tjörnina.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.