Unga Ísland - 01.10.1939, Blaðsíða 14

Unga Ísland - 01.10.1939, Blaðsíða 14
118 -----------------------:-------- því að ekki er hann upphleyptur, eins og aðrir vegir í garðinum, heldur breið- ur troðningur, myndaður af hestahóf- um. Þarna fá dönsk börn að ríða sér til skemmtunar litlum tömdum hestum, sem eru í dýragarðinum, en danskir hestar eru stórir. Þetta er eina tæki- færið, sem mörg börn í Kaupmanna- höfn fá til þess að koma á hsetbak, minnsta kosti þau fátækustu. Þessi skemmtun er óblandin ánægja. Oft er tvímennt og þrímennt og stund- um dottið af baki, en það er ekki hest- unum að kenna, því að þeir eru hraust- ir og þolgóðir og fótvissir, rétt eins og hestarnir, sem bera börn og full- orðna eftir götutroðningunum upp til sveita á íslandi. Langstærsta girðingin í dýragarðin- um er kölluð ,,paradís dýranna“. Þar eru þessir hestar, sem ég gat um, á- samt mörgum dýrum, sem eru mein- lausar grasætur eins og þeir. Ganga þessi dýr þarna á beit, þótt graslendi sé snöggt. 1 paradís dýranna er ekki eingöngu hin algengustu kyn af geitum og sauð- fé, heldur líka ýms fágæt kyn og ein- kennileg. Til dæmis heimsins minnsta hestakyn, sem er frá Java. Það er miklu minna en íslensku hestarnir. — Þar eru líka lamadýr, böfflar, biksónar og fleiri dýr. Oft er mannmargt kringum paradís dýranna á vorin, þegar sum djrin þar hafa eignast afkvæmi, sem leika sér ung og ærslafull um græna grundina. En þegar vont er veöur — en það er miklu sjaldnar í Danmörku en hér — safnast dýrin saman í einn hóp og full- -------------- UNGA ÍSLAND RUDYARD KIPUNG: *T5efncl 'TíCowglis. Dýlt hefir Jakob Hafstein. (Vegna þess hve margir af lesendum Unga íslands hafa glaðst yfir sögunni „Bræður Mowglis", eftir enska skáldið Kipling, en henni lauk í síðasta hefti, ætla ég að þýða aðra sögu um þennan skemmtilega skógardreng og hefst hún nú hér á eftir undir nafninu Hefnd Mowglis). Nú höldum við áfram þar sem hinni sögunni af Mowgli lauk. Þegar Mowgli hafði kvatt í úlfagreninu að lokinni orðasennunni við úlfana á þinginu, gekk hann út á hina plægðu akra þar sem dalafólkið bjó. Þarna vildi hann þó ekki ílengjast, vegna þess hve nærri skóginum og hin- um fyrri heimkinnum hans það var, en hann vissi að á þinginu hafði hann að minnsta kosti eignast einn svarinn óvin. Þessvegna flýtti hann sér áfram eftir hinum ruddu moldargötum, sem lágu upp eftir dalnum. Þannig rölti hann við fót nærri fimm mílna veg, orðnu dýrin hjálpast að við að skýla ungviðinu fyrir illviðrinu. Paradís dýranna er eitt af því, sem veitir gestum dýragarðsins mesta á- nægju. Hið margbreytta dýralíf á grænu sléttunni minnir meira en flest annað í dýragarðinum á lífið úti í nátt- úrunni, eins og það er frjálst og óháð. Enn þá er margt óskoðað í dýragarð- inum, en hér verður að nema staðar ;n stund.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.