Unga Ísland - 01.12.1939, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.12.1939, Blaðsíða 4
UNGA ÍSLAND Islensk alþýða til lands og sjáuar Sögur Jóns Trausta hafa frá öndverðu átt þeirri hylli að fagna, að fá íslensk skáld hafa þar staðið framar. Bækur þessa vinsæla höfundar seldust upp hver af annari, og hafa nú allengi verið með öllu ófáanlegar. Nú er að koma út heildarútgáfa af verkum Jóns Trausta, falleg útgáfa. Er komið út eitt bindi, um 500 bls. Kaupið hvert bindi um leið og það kemur út, en dragið það ekki svo að yður veitist auðveldara að eignast allt verkið, sem verður um 6 bindi alls. Fæst i bókaverslunum um land allt og- beint frá útgefandanum Guöjón O. Guðjónsson Sími 4169 Box 726. Reykjavík HIN RÉTTA OLIA FYRIR BIFREIÐ YÐAR SINGLE — DOUBLE TRIPLE - GOLDEN SHELL SMURT ER VLL SMURT

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.