Unga Ísland - 01.03.1941, Page 10

Unga Ísland - 01.03.1941, Page 10
Menn með hundshöfuð. Þeir áttu samkvæmt hjátrú miðaldanna að byggja Indlands- eyjar. (Livres des Mervilles). Marko Polo I vetur, skömmu fyrir jól, kom út bók á vegum Isa- foldrprentsmiðju, sem ber þetta nafn. Bók þessi er eftir danskan ferðasagnahöfund, en þýdd á íslenzku af Har- aldi Sigurðssyni. Er bók þessi um ferðir Marko Polos um Asíu. Marko Polo var ítalskur, fæddupí Feneyjum árið 1254. Faðir hans var kaupmaður og hafði ferðast austur til Kína og hvarf þangað aftur ásamt þessum syni sín- um árið 1271. Þar eystra komst Marko Polo í kynni við kínverskan valdsmann, vann hylli hans og var í þjónustu hans um 17 ára skeið. Á þeim árum ferðaðist hann mjög Skip af svipaðri gerð og’bau, er ráku ver5 L (Gamalt málverk í sa^1 Reykelsisuppskera Mongólafjölskylda á gresjunni. SvÖrW

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.