Unga Ísland - 01.03.1941, Blaðsíða 11

Unga Ísland - 01.03.1941, Blaðsíða 11
¦. -' 2ay,on °9 Indlandsstranda ,i|husar Blocks). °">ul tréskurðarmynd). X**" s^a3 ! Indlandi. (Livres d Rokfuglinn. Tréskurðarmynd i gamalli þýskri útgáfu af ferðasögu Marco Polos. um Kína, kynntist háttum og siðum manna, og sá margt, er honum, Evrópumanninum, kom furðulega fyrir sjónir. Marko Polo var í 24 ár alls í þessari ferð sinni til Asíu, og er hann kom aftur heim, þótti vegur hans mikill. En þrem árum síðar var hann tekinn til fanga í, orustu. Meðan fangelsisvist hans stóð yfir, komst hann í kynni við franskan menntamann, er ritaði niður ferðasögur hans um Kína og önnur Asíulönd. Er ferðasögur þessar komu út, þóttu þær ótrú- legar mjög og var Marko Polo sakaður um miklar ýkjur. Seinni tíma rannsóknir hafa þó leitt í ljós, að frásögur hans hafa haft við mikil rök að styðjast. Myndirnar í þessari opin eru úr bókinni uro ferðir Marko Polo, er ísafoldarprentsmiðja gaf út í vetur. es Mervilles).

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.