Unga Ísland - 01.04.1941, Blaðsíða 18

Unga Ísland - 01.04.1941, Blaðsíða 18
Ráðning á felunafnavísu Guðrún, Sólborg, Sigríður, Sveinbjörg, Anna, Gróa, Geirlaug, Þórunn, Guðríður, Geira, Sigrún, Lóa. • Gáta. Hvað er það, sem ekki á börn sín, fyrr en í gröfinni? Bjarni Valtýr Guðjóns.'on, Svarfhóli, 11 ára. * Klæðskerinn: Hvenær má ég vonast eftir, að þér farið að borga reikninginn yðar, Tómas? Tómas: Alltaf, kæri vinur, alltaf. Ráðning á krossgátu næstsíðasta blaðs. Lárétt: 1 il. 3 tak. 5 sá. 7 Sog. 9 gæs. 10 tryggur. 13. lind. 14 álka. 16 marmari. 18 hól. 19 áls. 21 ár. 22 hrá. 23 lá. Lóðrétt: 1 iss. 2 Lot. 4 auga. 5 sær. 6 ás. 8 Gröndal. 9 gullbrá. 11 sló. 12 tal. 15 smár. 16 mór. 17 ill. 18 há. 20 sá. LEIÐRÉTTING. Á kápu og titilblaði síðasta heftis hef- ir misritast 2. tölublað í stað 3. tölu- blað. Eins og kaupendur muna, komu janúar og febrúarblöðin út saman, og þetta er því 4. tölublað þessa árs. Eru kaupendur góðfúslega beðnir að athuga þetta. 64 UNGA ISLAND Eign Raut5a Kross íslands. Kemur út 10 sinnum á ári I 16 sítSu heftura. Gjalddagi 1. aprll. VertS blaSsins er kr. 4,50 árgf. Ritstjðrar: Si.'i.-"ui .lóiissim. Si^ui íiiir Helgrason. Framkvæmdastjórn blatSsins annast: Arngrímur Kristjánsson. AfgreiSsla er 1 skrifstofu RautSa Krossins, Hafnarstræti 5 (Mjðlkurfélagshúsinu). Pðsthðlf 927. PrentatS I ísafoldarprentsmitSju h.f. Ráðnlng á nafnagátu Hálft er nafn mitt heiti á hæð, hinn er hlutinn dulin mey. (Ásdís). Bróðir minn er saltur sær, ) Ægir. systir mín er jökuley ) Fanney. Norðfirðingur, 14 ára. ' Viö hvað eru kettirnir hræddir? UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.