Unga Ísland - 01.04.1941, Blaðsíða 18

Unga Ísland - 01.04.1941, Blaðsíða 18
Ráðning á felunafnavísu Guðrún, Sólborg, Sigríður, Sveinbjörg, Anna, Gróa, Geirlaug, Þórunn, Guðríður, Geira, Sigrún, Lóa. ★ Gáta. Hvað er það, sem ekki á börn sín, fyrr en í gröfinni? Bjarni Valtýr Guðjónsron, Svarfhóli, 11 ára. ★ Klæðskerinn: Hvenær má ég vonast eftir, að þér farið að borga r.eikninginn yðar, Tómas? Tómas: Alltaf, kæri vinur, alltaf. Ráðning á krossgátu næstsíðasta blaðs. Lárétt: 1 il. 3 tak. 5 sá. 7 Sog. 9 gæs. 10 tryggur. 13. lind. 14 álka. 16 marmari. 18 hól. 19 áls. 21 ár. 22 hrá. 23 lá. Lóðrétt: 1 iss. 2 Lot. 4 auga. 5 sær. 6 ás. 8 Gröndal. 9 gullbrá. 11 sló. 12 tal. 15 smár. 16 mór. 17 ill. 18 há. 20 sá. LEIÐRÉTTING. Á kápu og titilblaði síðasta heftis hef- ir misritast 2. tölublað í stað 3. tölu- blað. Eins og kaupendur muna, komu janúar og febrúarblöðin út saman, og þetta er því 4. tölublað þessa árs. Eru kaupendur góðfúslega beðnir að athuga þetta. UNGA ISLAND Ei&n Rauða Kross íslands. Kemur út 10 sinnum á ári í 16 síðu heftum. Gjalddagi 1. apríl. Verð blaðsins er kr. 4,50 árg. Ritstjórar: StefAn .Iðnsson, SigrurtSur Helgnson. Framkvæmdastjórn blaðsins annast: Arngrímur Kristjánsson. Afgreiðsla er í skrifstofu Rauða Krossins, Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu). Pósthólf 927. Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. Ráðning á nafnagáiu Hálft er nafn mitt heiti á hæð, hinn er hlutinn dulin mey. (Ásdís). Bróðir minn er saltur sær, ) Ægir. systir mín er jökuley ) Fanney. Norðfirðingur, 14 ára. Við hvað eru kettirnir hræddir? UNGA ÍSLAND 64

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.