Unga Ísland - 01.05.1941, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.05.1941, Blaðsíða 4
skeytlur Sigurjóns og hringhendur eru margar með því bezta, sem hér hefir verið ort á því sviði. Árið 1928 kom út fyrsta bók Sigur- jóns: Ljóðmæli, síðan hafa þessar bæk- ur komið út frá hans hendi: Skriftamál. einsetumannsins (Ljóð í óbundnu máli) 1929. Þar sem grasið grær (sögur) 1937. Heyrði ég í hamrinum (ljóð) I. 1939 og II. 1940.. Kvæði það, sem hér er birt, er tekið úr fyrstu bók höfundarins, Ljóðmæli. SIÐKVELD. Nú sveipa heiðar næturfölva feldi um íætur hægt og döggvast gróin tún. Hnigin er sól, en aítangeisla eldi er ennþá dreift um hæstu fjalla brún. Um sævardjúp á lágum bárum bíður blikfegurð kvöhls og vaggar dagsins þrau'i í aftanblævar fylgd mín ljóðúð líður til lags við rcðulbjarmans töfra skraut. Kvöldhimins fögur litadýrð er dofnuð og dökkva slungið græðis ljósa traf. bver alda hans er lægð, hver sárkend sofnuð. Hver sorgarelfur tæmd í vordraums haf. Sigurjón Friðjónsson. STEFÁN JÓNSSON: SILUNGSVEIÐI Og Steini sig færir þá framar með ró, því fisktma ærir hver hávaði þó, og síðan hann færinu fimlega brá, en flækti um lærið á sjálfum sér þú. Það var einn heiðríkan hásumardug, er hljómaði seiðandi þrastanna lag, að krakkarnir leið sína lögð' 'onað á og langaSi að veiða þar silungn þá. í færið hann kippti í ferlegum móð, en fljótt hér um skipti, því tæpt mjög hunn stóð Og sjálfum sér svifti hann ofan i á, svo úti var giftan hans Steina míns þá. Sá e.hti hét Steini og á undan fór hann, og ekki neitt skeini má kalla þann mann, og hann var sá eini meS öngul og band og ætluSi að reyna, hvað drægi hamn á lartd. Niður til silungsins sökkva hunn hlaut, það sá í harts il, er varS rennandi blaut, en eftir stutt bil Jwnum upp úr þó skaut ¦ítr árinnar hyl hann að bakkanum flaut, Hann benti til krakkanna: — BíðiS þið iiérl. Og bráður úr jakkanum smeygði hann sér, Þeir settust — og hlakkandi hópurinn beið, er hann fram ú bakkann mjög slóttugur. skrcið. Hann fylltist af stolti — þv'% sihing hann sér og sá var nú bolti, já, trúið þiS mér, og opnaði skoltinn eins gleitt og hann gat, þvi greyið var soltið og tongaSi í mat. 66 ÞaS bullnði og gjálpuði í buxunum hans. en börnin þau hjálpuðu aS draga 'ann til lands. — Hvað varstu að álpastf kvað vatnið svo kalt, þú verðutr aS stúlpast, þú geturðu allt. Blítt skein ,nú sólin ú leiti og laut, ú Utprúða fjólu og allt blómanna skraut, en steypt var í bólið sitt strákaling þeim, er staulaðist gólandi og rennvotur heim. UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.