Unga Ísland - 01.05.1941, Qupperneq 4

Unga Ísland - 01.05.1941, Qupperneq 4
skeytlur Sigurjóns og hringhendur eru margar með því bezta, sem hér hefir verið ort á því sviði. Árið 1928 kom út fyrsta bók Sigur- jóns: Ljóðmæli, síðan hafa þessar bæk- ur kornið út frá hans hendi: Skriftamá! einsetumannsins (Ljóð í óbundnu máli) 1929. Þar sem gi’asið grær (sögur) 1937. Heyrði ég í hamrinum (ljóð) I. 1939 og II. 1940., Kvæði það, sem hér er birt, er tekið úr fyrstu bók höfundarins, Ljóðmæli. STEFÁNJÓNSSON: SILUNGSVEIOI Ta'ö var einn heiðríkan hásumardag, er hljómaði seiðandi þrastanna lag, að krakkarnir leið sína lögð’ ’onað á og langaði að veiða þar silunga þá. Sá elzti hét Steini og á undan fór hann, og ekki neitt skeini má kalla þann mann. og hann var sá eini með öngui og band og ætlaði að reyna, hvað drœgi hann á lartá. llann itenti til krakkarma: — Bíðið þið hérl. Og bráður úr jakkanum smeygði hann sér, Þeir settust — og hlakkandi hópurinn beið, er hann frarn á bakkann mjög slóttugur skrcið. Ilann fylltist af stolti — því silung hann sér — og sú var nú bolti, já, trúið þið mér, og opnaði, skoltinn eins gleitt og hann gat, því greyið var soltið og langaði í mat. SÍÐKVELD. Nú sveipa heiðar næturlölva feldi um fætur hægt og döggvast gróin tún. Hnigin er sól, en aftangeisla eldi er ennþá dreift um hæstu fjalla brún. Um sævardjúp á lágum bárum bíður blikfegurð kvölds og vaggar dagsins þrauí í aftanblævar fylgd mín ljóðúð líður til lags við röðulbjarmans töfra skraut. Kvöldhimins fögur litadýrð er dofnuð og dökkva slungið græðis ijósa traf. hver alda hans er lægð, hver sárkend sofnuð. Hver sorgarelfur tæmd í vordraums haf. Sigurjón Friðjónsson. Og Steini sig fœrir þá frantar með ró, því fiskana œrir hver hávaði þó, og síðan hann fœrinu fimlega brá, en flcekti unt lcerið á sjálfum sér þá. í fœrið hann kippti í ferlegum ntétð, cn fljótt hér um skipti, því tcept mjög hunn stóð Og sjédfum sér svifti hann ofan í é, svo úti var giftan hans Steina mins þé. Niður lil silungsins sökkra hann hlaut, það sé í harts il, er varð rennandi blaut, en eftir stutt bil honum upp úr þó skaut úr érinnar hyl ltann að bakkanum flaut, Það bullaði og gjédpaði í buxunum hans, en börnin þau hjédpuðu að draga ’ann til lands. — Hvað varstu að édpast? kvað vatnið svo kalt, þti verður að stédpast, þú geturðu allt. BUtt skein.nú sólin á leiti og laut, ét litprúða fjólu og allt blómdnna slcraut, en steýpt var i bélið sitt strákaling þeim, er staulaðist gólandi og rennvotur heim. 66 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.