Unga Ísland - 01.05.1941, Blaðsíða 18

Unga Ísland - 01.05.1941, Blaðsíða 18
ÞRAUTIR — LEIKIR Að telja bækur Mósesar. Þetta er dálítill hrekkur. tíá sem ekki kann leikinn er látinn telja bækurnar. Nokkrar bækur t. d. fimm, eru látnar á borð með dálitlu millibili. Sá, sem á að telja þær, er leiddur að borðinu og sýnd- ar bækurnar. Síðan er bundið fyrir augu hans og honum sagt að telja þær nú og taka þær upp um leið, hverja fyr- ir sig. Honum er sagt að hann megi æfa sig fyrst, og einhver, sem við staddur er, stýrir hendi hans og lætur hann taka upp bækurnar og telja þær. En um leið er ein bókin tekin og í stað hennar sett- ur diskur með einhverju á t. d. hafra- graut. Þeim, sem blindur er verður oft- ast mjög illa við, er hann káfar í graut- inn í stað bókarinnar. * Svör við spurningum í síðasta blaði. 1. Panna — Anna 2. Geir — eir 3. Bali — hali 4. Hæna — kæna Norðfirðingur H ára. UNGA ÍSLAND Eign Rauða Kross íslands! Kemur út 10 sinnum á ári í 16 síðu lieftum. Gjalddagi 1. apríl. Verð blaðsins er kr. 4,50 árg. Ritstjórar: Stefán .lónsson, SigruríSur Helgnson. Framkvæmdastjórn blaðsins annast: Arngrímur Kristjánsson. Afgreið’sla er í skrifstofu Rauða Krossins, Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagsliúsinu). - Pósthólf 927. Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. Rómverskar tölur: Það er ekki víst, að þið þekkið öll rómversku tölurnar og þessvegna koma þær nú hér, til þess að þið getið áttað ykkur á þeim. I =; 1, V — 5, X = 10, L = 50, C = 100, D = 500, M = 1000, II = 2, III = 3, IV = 4, V,— 5, VI = 6, VII 7, VIII = 8, IX = 9, X = 10, XI = 11, XII = 12, XIII = 13, XIV = 14, XV = 15, XVI = 16, XVII = 17, XVIII 18, XIX = 19, XX = 20, XXI = 21 XXII = 22, XXIII = 23, XXIV = 24, XXV = 25, XXVI = 26, XXX = 30, XL = 40, XLIX = 49, L = 50, LX = 60, LXX = 70, LXXX = 80, XC = 90, C = 100. — Hvaða ártal er þetta: MCMXLI? PRENTVILLA í h. hefti: Svör við spurningum í 1. og 2. Bréfaviðskipti. tbb, bls. 58: Valdaþing í Eyjafirði, les Eg undirritaður óska eftir bréfasam- Vaðlaþing í Eyjafirði. bandi við pilt á aldrinum 13—15 ára, á * Vestfjörðum. Myndin framan á kápu þessa heftis birtist fyrir skömmu í vikublaðinu Þorsteinn Kristjánsson, „Stundin", og hefir blaðið góðfúslega Ytri Löndum, lánað Unga ísl. hana til birtingar. Stöðvarfirði. 80 UNGA fSLAND

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.