Unga Ísland - 01.09.1941, Blaðsíða 3

Unga Ísland - 01.09.1941, Blaðsíða 3
UH6R Í5LRNQ XXXVI. ÁRG. 7. HEFTI SEPT. 1941 UNQA ISLAND Hvað finnst ykkur? Telpan he'r á myndunum, er sjáið þið he'r samatt, er sjálfsagt ekkert falleg - en þetta er nú e'g. Svona er e'g á vangann og svona er e'g í framan. Þau segia, pabbi og mamina, að e'g se' yndisleg. En það er nú af myndiinum og sjálfri me'r að segja, að einn sólskinsdag í jiílí ég brá me'r út í garð. - Þið megið ekki hlœja og þið verðið að þegja um þessa litlu sögu, hve raunaleg hún varð. En þarna úti' í garðinum, sem ribsber vaxa í runna með rauðum litlum berjum, sem tindra á hverri grein, já, þar eru margar freistingarnar fyrir litla munna. Eg fór svo ósköp gætilega og helt, að e'g vœri ein. Ég vildi ei taka mikið, ég mundi fullvel þetta, sem mamma sagði uin daginn með alvarlegri raust: Þú mátt ei snerta berin á meðan þau eru að spretta, en múske fœrðu að tina þau í sepUmber í haust. Ogumþað var e'g grunlaus, að e'mhver „stœðiá hleri", en ótrúlegt me'r fannst, að það gœti verið synd að langa til að hnupla se'r aðeins einu beri, en einhver lá á gœgjum og tók svo þessa mynd. En þó að við að sö'gunni sennilega hlœjum, e'g sjálf er oft að spyrja og velta fyrir me'r, hvort það se' ekki Ijótara að liggja og vera á gœgjum en langa til að ná se'r í pínulítið ber. Stefán Jónsson. 97

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.