Unga Ísland - 01.09.1941, Blaðsíða 10

Unga Ísland - 01.09.1941, Blaðsíða 10
kindur hímdu þarna í skjóli við runn- ana og hengdu niður höfuðin, og er regnið færðist í aukana þokuðu skepn- urnar sér æ lengra inn undir regnvott lauf trjánna. Leiftrin af eldingunum glömpuðu í gegnum hverja smugu inn í kofann. Albinas fannst enga þýðingu hafa að loka augunum, hann'sá leiftrin fyrir því, og þó að hann héldi fyrir bæði eyru komst hann ekki hjá aS heyra þrumuhljóSin. — Ó, guS, láttu ekki eldingunni slá niður hér. Láttu ekki pabba og mömmu farast. Góði guð, gerðu þaS ekki. . . Ó, ég vildi, aS þaS birti strax, hvíslaSi hann. En þaS var ekkert útlit fyrir, aS þaS birti í bráS. Himinninn var svartur, sem bik. — Afi, hvíslað'i Albinas mjög lágt, — geturSu fyrirgefiS mér? — HvaS? Afi hans skildi hann ekki. — Góði afi minn, viltu fyrirgefa mér? Hann kyssti á hönd afa síns. Augun stóSu full af tárum. — HvaS á ég að fyrirgefa þér? —r Afi, stundi hann, pípan, þú manst. Ég . . . ÞaS var ég, sem henti henni í tjörnina. Þú leitaSir svo mikio aS henni. Þú manst — og atyrtir vinnu- manninn. Ég gat ekki meðgengið þá. Ég laug og sagðist ekkert vita um hana. — Jæja, við skulum ekki tala um það. Ég skal fyrirgefa þér. — Já, og afi, þú manst. . . Þessi epli undir koddanum þínum. — Fyrirgef þaS. — Og svo reykti ég líka, afi. Ég reykti svolítið. — Þú skalt ekki gera það oftar. — 'Og — ég — ég braut gluggann, afi. Og ég hef oft skrökvaS aS mömmu og pappa. Ef ég . . . ef ég dey . . . Viltu þá biðja þau að fyrirgefa mér? — Hvað ertu að bulla, spurði afi hans. — Heldurðu að þú farir að deyja? Hvernig hefir þessi vitleysa komizt í kollinn á þér? — Ó, ég er svo hræddur, afi! Þrumuhljóðið kvað við á ný. Albin- as þuldi bænir sínar í ákafa. Aldrei hafSi hann beðið jafn innilega og nú, aldrei eins ákaft. — Og fóturinn á gæsinni, afi . . . — Varst þaS þú? — Já, ég gerði þaS. Afi hans varS alvarlegur. — Jæja, varstu svona vondur drengur? Þúmátt, mátt aldrei vera svo vondur framar. — Nei, ég skal aldrei . . . Þeir dvöldu þarna í kofanum langa stund enn. Stormurinn hristi húsið', svo að brakaði í hverju tré, en að lok- um tók hann þó að réna. Þykknið í loftinu tók aS grynnast, á stöku stað glóSi í heiSríkju, og sólargeislar brut- ust fram milli skýjáflókanna. Rign- ingunni létti mikiS og kveinið í skóg- inum dvínaði. Af i gekk til dyra og opnaSi þær meS varúS. SkýjaþykkniS var næstum horf- iS og vesturloftiS var orSiS blátt, tært og fagurt. Sólin var um þaS bil aS setj- ast úti við sjóndeildarhringinn og varpaSi lágfleygum geislum yfir vatn- iS. — ViS skulum koma út, sagSi afi. Albinas reis hægt á fætur. Hinir síð- ustu dropar regnsins féllu á nef hans. Þrumuhljóð heyrðist langt í fjarska og skýjaflókarnir fjarlægðust óðfluga til austurs, yfir skógarþykkninu. Yfif vatninu glitraði hár og tígulegur regn- bogi. — Nú geta englarnir haft regnbog- 104 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.