Unga Ísland - 01.09.1941, Blaðsíða 13

Unga Ísland - 01.09.1941, Blaðsíða 13
°fboð og felmtur. Svona láta þau við vatnsbólin, þar sem öll önnur dýr eru bæg og stillt. Þó er það bæði einkennilegt og Werkilegt, hvað villinautin vei’ja kven- óýrin og kálfana með mikill hugprýði, ef með þarf. — Karldýrin mynda strax hálfhring utan um þau og snúa Woti óvinunum. Og tarfarnir eru óá- iennilegt varnarlið á að sjá, þar sem beir standa með hausinn niður við .lox’ð, spai'kandi með fi’amfötunum — tilbúnir í allt. Ef til vill er það mest þetta uppnám, sem villinautin alltaf eru í, sem veld- Ur því, hvað þau eru fljót til að ráð- ast á hvað sem fyrir verður. Stundum drePa þau menn, og þau limlesta bi’æðilega lík þeii'ra, sem falla fyrir beim. Sjálf eru þau bi’áð stóru rán- ^ýranna. Én þau eru svo stei'k og ill viðfangs, að þau vei’ða þeim aldrei órugg bráð. íig vara ókunnuga ávallt við villi- ^autunum. Þau eru ein hin hættuleg- llstu dýr, sem vei’ða á vegi manna. Gnýrinn hefur fátt séi’kennilegt. — ann minnir mest á ietilega kú, sem °ftast liggur og jórtrar. En þó kemur bað fyrir, að hann hálf ærist af gáska yg kerskni eins og tryppi í hestagirð- mgu> hleypúr um og sparkár aftur nndan sér. Hann er, eins og villinaut- ’ 111 jög á verði gegn hættum, tekur s nndum á sprett og hleypur allt hvað a tekur án þess að nokkuð sé að ótt- ast». staðnæmist síðan og virðist þá f hafa hugmynd um, hvað hann efnr orðið hræddur við. Sigurður Helgason■ Hyggindi, sem í hag komu. t Maður nokkur, hagsýnn og spai’sam- ur á aurana sína, varð fyrir því óhappi að vei'ða smávegis lasinn og þurfá að leita til læknis. Er hann kom á biðstof- una hjá lækninum, voru þar nokkrir sjúklingar, sem biðu. Maðui’inn tvísté litla stund á gólfinu og hugsaði ráð sitt. Síðan vék hann sér að einum þeirra, er biðu og sagði lágt: — Þetta vii’ðist vei’a mjög eftii'sóttur læknir. — Já, ég er nú hi'æddur um það, var svai'ið. — Hann hlýtur þá að vera mjög dýr. Hvað skyldi hann taka fyrir viðtalið? Sá, sem fyrir spui'ningunni vai’ð, varð hálf leiður á þessu masi og sagði af- undinn: — Hann tekur fimm krónur fyrir fyrsta viðtal og síðan eina og fimmtíu fyrir hvei’t viðtal eftir það. Maðui’inn lét það gott heita, tvísté sem fyrr á gólfinu og heyrðist öðru hvoru tauta við sjálfan sig: — Og eina og fimmtíu fyrir það. Þegar röðin loks kom að honum, gekk hann brosandi til læknisins rétti honum höndina og sagði: — Komið þér sælii’, læknir, þá er ég nú kominn aftur. Kona nokkui’, er átti Guðmund fyr- ii' mann, heilsaði kunningja sínum, er einnig hét Guðmundur, á þessa leið: — Nei, komdu sæll og blessaður Guðmundur minn, Guðmundur minn segi ég, þó að Guðmundur minn sé auð- vitað Guðmundur minn, þá getur þú líka verið Guðmundur minn, Guð- mundur minn. Ungaísland 107

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.