Unga Ísland - 01.09.1941, Síða 15

Unga Ísland - 01.09.1941, Síða 15
Nokkur orð fil barnanna Orðum þessum beini ég fyrst og ft’emst til hinna eldri barna, sem þegar ^afa fengið dálitla undirstöðu í móð- Urmálinu. hafið sjálfsagt veitt því athygli °£ fest í minni, að mikið hefur verið l0ett og ritað um íslenzkuna — móður- friálið okkar — nú á síðustu tímum. ■A-Hir, sem til sín hafa látið heyra, hafa verið sammála um það, að þjóðin v&ndaði ekki málfar sitt, hvorki í orði ue riti; eins og skyldi. Kennarar ykkar a^a þó að sjálfsögðu og fyrst og ifremst, vakið athykli ykkar á þessu, vatt ykkur og stutt, til þess að vanda °k fegra móðurmálið. Nú er það svo, að fullorðna fólkinu er sérstaklega skylda til að gæta Ungunnar, en þið börnin getið einnig Unnið mikið og merkilegt starf á þessu sviði. ^yrsta skylda ykkar er sú, að hag- Uyta ykkur vel alla tilsögn og leið- eirungar í móðurmálinu. Því næst að Jalpa félögum ykkar og skólasyst- ynum til þess að tala fagurt og rétt n^ál. Eins og þið vitið bezt sjálf, þá ,a ^ Þið oft slæmt mál, ekki af. því, að 1 vitið ekki betur, heldur i hugsun- ai’ieysi. Nú vil ég vekja máls á því, við ykk- 1 ’ hvort þið viljið ekki mynda með bekU-' sarn^n^- 1 skólunum, t. d. hvert un •in^éiag fyrir sig í stærri skólun- ’ til þess að vernda og fegra móð- Urmálið. Ungaísland Starfsemi þessi gæti farið fram eitt- hvað á þessa leið: Á fyrsta fundi yrði kosin málvöndunarnefnd, t. d. 3—7 félagar. Störf nefndarinnar til næsta fundar yrðu þessi: 1) Að semja skrá yfir alla meðlimi ____- félagsins. 2) Að sempa skrá yfir allar þær mál- leysur og rangar beygingar, sem mest voru áberandi í skólanum eða bekknum. 3) Að semja skrá yfir þau orð, sem nota ber í stað hinna röngu og skrifa niður réttar beygingar, t. d.: Rangt: mér langar, honum langar. Voða gaman, voða gott. Rétt: mig langar, hann langar. Mjög gaman, mjög gott. Að sjálfsögðu koma svo málleys- urnar: púkó, spennó, sveitó, aga- lega o. s. frv. á svarta listann. 4) Nefndin athugaði hvaða málleys- ur og rangar beygingar urðu mest áberandi hjá hverjum félaga og benti honum á það. Á öðrum fundi félagsins yrði skýrsla þessi lesin upp og rædd. Á þriðja fundi yrðu strikaðar út af skránni þær vitleysur, sem félagarnir hefðu lagt niður, en öðrum, sem vart hefði orðið við, bætt á skrána. Þá yrði nefndin að fylgjast með því, hvaða félagar voru duglegastir að fegra málfar sitt og leggja niður málleysur og rangar beygingar. Svona yrði þá 109

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.