Unga Ísland - 01.11.1941, Síða 7

Unga Ísland - 01.11.1941, Síða 7
Danskt æfintýri. Einu sinni voru hjón. sem áttu einn son, Hans að nafni. Hcfðu þau á hon- Mn mikið dálæti eins og eigi er ótítt, þar sem aðeins er eitt barn á heimili. Mátti hann lifa og láta eins og hann vildi, allt var látið eftir honum og ekki iærði hann að hlýða. Varð ijann því óstýrdátur í meira lagi og ekki batn- aði það með aldrinum. Ekkert tré var svo hátt, að Hans þyrfti ekki að khfra efst upþ í það, og ekkert hús svo hátt, að hann þyrfti ekki að hlaupa eftir rnæninum á því. Ekki kærði Hans sig um að lesa eða '*ra, en hann var svo greindur, að hann nam og skildi á augabragði allt, s'em hann sá og heyrði. Það eina, sem hann hafði áhuga á, var að gera strákapör, og það var ótrúlegt hverju hann gat fundið upp á. Hrekkti hann alla og hræddi, sem hann náði til og Var það hans bezta skemmtun. Sjálfur var hann ekki hræddur við neitt, hvorlsi menn né skepnur. Þe g'ar Hans var kominn vel á legg, --annst foreldrunum tími til þess kom- lnn, að hann fengi svolítinn aga, og hó að móður hans væri það mjög á móti ^kapi, þá fór nú faðir hans með hann djáknans, bað hanií að taka við dreguurn og ráðlagði honum að spara hvorki umvandanir né refsingar, ef lneð því mætti takast að koma ein- hverju mannslagi á hann. Einkum Væri það áríðandi, ef djáninn gæti Þ N G A ÍSLAND -komio honurn til að hræðast, því að illa myndi fyrir lionum fara, þegar hann yrði orðinn stór og kominn út í heiminn, éf hann óttaðist ekkert. —■ Þannig mælti faðir hans við djákn- ann og hélt hann, að ekki yrði mikill vandi að kenná honum þetta. Svo var það síðla sunnudagskvöld nokkurt, að djákninn segir við Hans: — Nú hefur bannsettur hringjarinn drukkið sig fullan rétt einu shini og gleymt að hringja kirkjuklukkunum. Þú verður að fara og gera það fyrir hann, og hérna færðu átta skildinga fyrir ómakið. — Það skal ég gera, segir Hans, og lætur ekki standa á sér. Síðan fer hann af stað í þreifandi myrkrinu inn í kirkjugarðinn og upp í kirkjuturn- inn. Ekki fann hann til hræðslu og hringir og hringir, svo að það heyrist í sjö kirkjusóknir. En þegar Hans er búinn að hringja og ætlar af stað niður úr turninum, þá stendur löng, hvít vofa á stigabrúninni og aftrar honum frá að komast niður. — Ef þú ert lifandi, þá skaltu tala, en ef þú ert dauð, þá geturðu snáfað burtu, segir Hans. En vofan stóð kyrr, fór hvergi og ógnaði honum. Þá renndi Hans sér á hana, velti henni um, svo að hún kútveltist niður stigann. Þar lét Hans hana eiga sig, fór heim og lét sem ekkert væri. — Mættir þú engum? spyr kona 131

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.