Unga Ísland - 01.11.1941, Side 11

Unga Ísland - 01.11.1941, Side 11
Sigurður Helgason: megin an Á einum stað lýsir Johnson því, hvernig umhorfs er við vatnsbólin, hegar dýrin koma þangað til að hi'ekka. Þau eru misjafnlega varkár, °g fer það eftir skaplyndi þeirra. Sebradýr og antilópur ganga hægt á- iram, staðnæmast í öðru hverju spori °g svipast um. Þó er varfærni þeirra ekki svo mikil, að þau hætti ólátunum °g áflogunum sín á milli. Óróasegg- u>rur hamast og fljúgast á í hópnum, sParka, blása og þyrla upp rykinu. heir reka sig á hin dýrin, þau glefsa í og jafnskjótt og eitt einvígið er leitt til lykta, tekur annað við. í hópi heirra er aldrei friður eða ró. — Gír- aflinn er enn varari um sig. Ef hann verður hræddur, hleypur hann brott °g kemur ekki aftur þann dag. Ekkert hýr er jafn lengi og hann að ákveða, hvort það eigi að voga sér niður að yatninu. Hann nær ekki til jarðar með ausnum, nema hann glenni sundur ramfætúrna, en þegar hann er kom- mn í þær þá getur hann ekki lai'Pið af stað, hvað sem við liggur, ^lr en hann hefir komið fótunum í e klegar skorður aftur. Að vísu tek- 11 hað ekki nema nokkur augnablik, y*1 þau geta verið örlagarík, ef ljón a hlébarði sitja um hann. — Svert- u&jarnir segja stundum, að gíraffinn ^ekki aldrei, og Johnson var búinn vera lengi í Afríku, þegar hann uKtGa ísland sá gíraffa drekka; sá hann þá þó oft og mörgum sinnum. Svo var það dag einn. Johnson var úti sem oftar, og sá fuliorðinn gíraffa álengdar, sem var smátt og smátt að færa sig nær og nær polli einum. Loks var hann kominn alveg að vatninu, en þá nam hann staðar og stóð lengi eins og hann væri að hlusta. — Hvergi í grenndinni gat verið felustaður fyrir óvini. Landið umhverfis var slétt og flatt eins og gólf. Lengi leit út fyrir, að gíraffinn myndi láta sér nægja að sjá vatnið. Hann teygði hausinn og langan hálsinn, fyrst til annarrar hlið- arinnar og síðan til hinnar. Loks fór hann að færa framfæturna hvorn frá öðrum og þá virtist honum vera ljóst, að því fyrr, sem hann byrjaði að drekka því betra. Nú hikaði hann ekki lengur. Hann dýfði snoppunni niður í vatnið og drakk með mikilli áfergju. Svínin koma að vatninu í löngum röðum. Þau þramma áfram og vagga sér eins og gæsir. Þau fara hægt, teygja skottið upp í loftið og róta upp rykinu með löppunum. Þau eru vís til að ganga hiklaust niður að vatninu, þangað til þau eiga ekki eftir nema nokkra metra, þá beygja þau stund- um af leið og þramma burtu, tilefnis- laust að því er virðist. Loks þegar eitt dýrið vogar sér nið- ur að vatninu, þá koma heilir hópar á 136

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.