Unga Ísland - 01.11.1941, Page 13

Unga Ísland - 01.11.1941, Page 13
„ISLENDINGAR VILJUM VIÐ ALLIR VERA‘ Sú styrjöld, sem nú geisar í heim- ^uim er búin að standa yfir á þriðj? ar. en þó að svo sé, hefur aldrei verið a hana minnst i þessu blaði. Unga fs- land er líklega eina blaðið á öllu land- lnu, sem hefur gjörsamlega þagað um hana og látið svo, sem styrjöldin kæmi ]n'í ekki við. Samt er ekki fyrir það að ‘S-Vn.ja, að afleiðingar stríðsins komi n*ður á blaðinu og hugðarmálum þess. Og óvíst er. hversu því muni vegna v,ð að brjótast undan þeim erfiðleik- Uln. er styrjöldin leggur því á herðar. Blaðið hefur litið svo á, að nóg væri Um styrjöldina talað til þess, að því "æri óhætt að nota hið litla rúm sitt i °ðru skyni, og svo óhugnanlegt hefur ])yí þótt brjálæði styrjaldarinnar og svo ægileg sóun hennar á mannslífum f'jóðanna, listaverkum þeirra og menningu, að það hefur blátt áfram ekki treyst sér til að ræða um slílct við 'esendur sína, hið unga fólk fslands. kví að, hvað getum við gert? Hversu é?egjanlega veik er ekki rödd okkar fslendinga, þótt við gjarnan vildum ^rópa ókvæðis orðum yfir vitfirrtan ^vylling stríðsæsinga mannanna- og iara um athæfi styrjaldanna þyngstu asökunarorðum, er tungan á til. Þau fJNGAÍSLAND vopn okkar koma að litlu gagni gegn þeirri hættu, er að okkur steðjar vegna stvrjaldarinnar, og eru fánýt, til þess að ráða nokkru um úrslit hennar, fremur en rás heimsatburðanna yfir- leitt. Nei, þeim vopnum, sem við höfum yfir að ráða og sem eru dómgreind okkar og heilbrigð skynsemi, ber okk- ur að snúa að okkur sjálfum. Það er mest undir okkur sjálfum komið, hversu heilir við komum út úr þeim vanda, sem styrjöldin hefur skapað okkur. f því efni er ekki hvað minnst á ykkur að treysta, lesendur Unga íslands, sem og annað æskufólk í landinu. Þessvegna skal fara um þetta atriði nokkrum orðum hér. Hér er fyrst sú staðreynd, sem þið vitið öll: Landið okkar er hernumið og hefutverið það nú um skeið. Hversu margmennir þeir herir eru, vitum við ekki, en hitt vitum við, að í landi okkar dvelja nú, ef til vill, eins marg- ir útlendingar og við erum sjálfir. — Hvað getur það þýtt? Slíkt er spurn, sem ekki er hægt að svara til fulls. En í fyrsta lagi þýðir það það, að í land- inu er nú þegar töluð erlend tunga til jafns (kannske ennþá meira) við það 137

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.