Unga Ísland - 01.11.1941, Blaðsíða 18

Unga Ísland - 01.11.1941, Blaðsíða 18
• Vegurinn frá Jerúsalem fil Jeríkó Þessi vegur liggur um Júdeuöræfin, sem eru grýtt og gróðurlitil. Jesús fór hann, þegar hann hélt i síðasta sinni upp úr Jórdandalnum til Jerú- salem. Rétt við veginn er gistihús, sem heitir: Miskunnsami Samverjinn. Það er kennt við dæmisögu Jesú um manninn, sem fór frá Jerúsalem niður til Jeríkó og féll i hendur ræningjum. í hæðunum með fram vegin- um sjást stundum úlfaldahjarðir á beit. 142 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.