Unga Ísland - 01.11.1941, Blaðsíða 19

Unga Ísland - 01.11.1941, Blaðsíða 19
Fyrir sunnan múra Jerúsalemborgar Jerúsalem stendur á tveim hæðum, en dalverpi i milli. Hér sést næst hliðin frá Vesturhæðinni niður i dalinn. Lengst til hægri er Kedrondal- W\ Suðurmúrinn sést. Hvolfþakið mikla er á bænhúsi Múhameðstrúar- vianna, sem stendur þar, er musteri Salómons stóð áður og musteri Heródesar uppi á Austurhæðinnni, Zion. Jesús kenndi i súlnagöngun- uwi umhverfis musterið. Bak við allt sjást bungur Olíufjallsins. Dökki tfjálundurinn, sem hverfur undir múrinn, er efri hluti Getsemanegarðar, Þdr sem Jesús bað: Faðir, tak þennan bikar frá mér; þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt. UNGA ÍSLAND 143

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.