Unga Ísland - 01.11.1941, Qupperneq 19

Unga Ísland - 01.11.1941, Qupperneq 19
Fyrir sunnan múra Jerúsaiemborgar Jérúsalem stendur á tveim hæðum, en dalverpi í milli. Hér sést næst hlíöin frá VesturliæÖinni niöur í dalinn. Lengst til hægri er Kedrondal- Ur- SuÖurmúrinn sést. HvolfþakiÖ mikla er á bænhúsi Múhameöstrúar- vianna, sem stendur þar, er musteri Salómons stóö áöur og musteri Heródesar uppi á Austurhæöinnni, Zíon. Jesús kenndi í súlnagöngun- Uru umhverfis musteriö. Bak viÖ allt sjást bungur Olíufjallsins. Dökki frjálundurinn, sem lwerfur undir múrinn, er efri hluti Getsemanegaröar, Mr sem Jesús baÖ: FaÖir, tak þennan bikar frá mér; þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt. Unga island 143

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.