Unga Ísland - 01.11.1941, Blaðsíða 32

Unga Ísland - 01.11.1941, Blaðsíða 32
 Það er nú einhvernveginn svo, að mér finnst eg ávallt fá best spil, þegar eg spila á ÍSLENSKU SPILIN En líklega er það nú bara af því, hve falleg þau eru. Fást i næstu búð. Bestu barirabækurnar til jólagjafa eru: Börnin og jólin, þulur með myndum handa börnum, eftir frú Guðrúnu Jóhanns- dóttur frá Brautarholti meðvformála eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup. Vinir vorsins, unglingasaga eftir Stefán JÓnsson. Sagan kom í Unga fslandi. Fokker flugvélasmiður, æfisaga æfin- týramannsins og hugvitsmannsins Fokker en hann giftist íslenskri konu. Þegar drengur vill, drengjasaga frá Korsíku, sem Aðalsteinn Sigmundsson kennari hefir þýtt á íslensku. Litlir jólasveinar læra umferðar- reglur. Æfintýri eftir Jón O. Jónsson, til þess að kenna börnum hvernig þau eiga að haga sér á götu og í umferð. Margar myndir. Bókaverzlun Isafoidarprentsmiðju Austurstræti 8. Sími 4527 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.