Unga Ísland - 01.11.1941, Page 32

Unga Ísland - 01.11.1941, Page 32
~ I Bestu barirabækurnar til jólagjafa eru: Börnin og jólin, þulur með myndum handa börnum, eftir frú Guðrúnu Jóhanns- dóttur frá Brautarholti meðyformála eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup. Vinir vorsins, unglingasaga eftir Stefán JÓnsson. Sagan kom í Unga íslandi. Fokker flugvélasmiður, æfisaga æfin- týramannsins og luigvitsmannsins Fokker en hann giftist íslenskri .konu. Þegar drengur vill, drengjasaga frá Korsíku, sem Aðalsteinn Sigmundsson kennari hefir þýtt á íslensku. Litlir jólasveinar læra umferðar- reglur. Æfintýri eftir Jón O. Jónsson, til þess að kenna börnum hvernig þau eiga að haga sér á götu og í umferð. Margar myndir. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju Austurstræti 8. Sími 4527 Það er nú einhvernveginn svo, að mér finnst eg ávallt fá best spil, þegar eg spila á ÍSLENSKU SPILIN En líklega er það nú bara af þvi, hve falleg þau eru. Fást í næstu búð. UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.