Unga Ísland - 01.01.1944, Blaðsíða 19

Unga Ísland - 01.01.1944, Blaðsíða 19
iE3 Kaj Munk og Nordahl Grieg Þessi tvö skáld, sem þið sjáið hér myndir af, hafa bæði fallið í valinn í vetur. Nordalh Grieg fór sem fregnrit- ari með flugvél til árásar á Þýzkaland og var meðal þeirra, sem ekki komu i aftur. („Unga ísland“ sagði lítið eitt frá honum í októberblaði 1942). Kaj Munk var mvrtur. Þjóðverji nokkur og' tveir danskir nazistar komu kvöld eitt heim til hans, höfðu hann með sér út í * Nordahl Grieg. Kaj Mmik, skóg og skutu hann þar. Hafði hann lengi verið þyrnir í augum nazista vegna þess „að hann hafði gerzt tals- maður gegn þeim anda lýginnar og ranglætisins, mannhaturs og kúgunar11 sem þjóð hans á við að búa um þessar mundir. Kaj Munk er þekktastur hér á landi fyrir tvö leikrit, sem útvarpið hefur flutt. Annað þeirra heitir ,,Orðið“ en hitt ,,Niels Ebbesen“. Kannast margir lesendur vafalaust við þau, UNGA ÍSLAND 9

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.