Unga Ísland - 01.01.1944, Blaðsíða 42

Unga Ísland - 01.01.1944, Blaðsíða 42
Bréfaviðskipti Eg undírrituð óska eftir bréfasambandi við pilta og stúlkur á aldrinum 15—18 ára, einhvers staðar á landinu. Margrét Jónsdóttir Gunnhildargerði Hróarstungu Norður-Múlasýslu. Eg undirrituð óska eftir bréfasambandi við pilta og stúlkur á aldrinum 14— 17 ára einhvers staðar á landinu. Guðrún Jónsdóttir Gunnhildargerði Hróarstungu Norður-Múlasýslu. Eg undirritaður óska eftir bréfasambandi við pilta og stúlkur á aldrinum 12—14 ára, . einhvers staðar á landinu. Sigmundur Þráinn Jónsson Gunnhildargerði Hróarstungu Norður-Múlasýslu. Óska eftir bréfasambandí við dreng á aldr- inum 10—11 ara, helzt í Reykjavík. Sigurpáll Vilhjálmsson, Nýhöfn, . i Melrakkasléttu, N.-Þing. Rósa Kolbeinsdóttir, Auðnum, Vatnsleysuströnd Gullbringusýslu, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlku á aldrinum 10—1-2 ára. Sesselja Gunnarsdóttir, Njálsstöðum, Norðurfirði, Strandasýslu, óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta eða stúlkur á aldrinum 15—19 ára, hvar sem er á. landinu. Eg undirritaður óska eftir bréfaviðskipt- um við pilt á aldrinum 11—13 ára Ari Guðm. ívarsson, Melanesi, Rauðasandi, pr. Patreksfjörð. ¦32 UNGA ÍSLAND Eign Rauða Kross Islands Kemur út 10 sinnum á ári í 16 síðu heftum. Gjalddagi I. apríl. Verð blaðsins er kr. 8,00 árg. Ritstjórar: Steján Jónason, Sigur&ur Helgason. Afgreiðsla er í Garðastræti 17. Pósthólf 927. Prentað í Víkingsprenti.- Þrautir Skrifaðu töluna 271 á blað og spurðu einhvern viðstaddan, hvort hann geti baett 2 við, svo að útkoman verði minni en 28. Það er ólíklegt, að nokk- ur geti það, en þá skaltu bará setja skástrik aftan vig 1 og skrifa síðan 2 undir, þá verður talan 27V2. I £ 2 $ 5 5 • 4 5 5 5 •" ¦&. l s 5 7 '$ 1 5 f\ 2 Fyllið auðu reitina stöfum, svo að fram komi: 5. Fyrst. 1. Stúlkunafn. 6. Verst. 2. Stafur (í þgl). 7. Berjast. 3. Útþenja. 8. Leizt. 4. Óhemja. 9. Bókstafur.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.